Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 13
orsökum, hefur verið áætluð að vera sem uæst 0,026 r
á 30 árum, eða um 1% af náttúrugeisluninni, miðað við
svipað áframhald á kjarnasprengingum og verið liefur
undanfarin ár (M.R.C. ’56). Ef framhald verður á til-
raunum með vetnissprengjur, munar það verulega til
liækkunar á geislamagninu.
Þar sem verulegt geislaryk hefur fallið til jarðar, er
hætta á ferðum. Hin geislavirku efni, sem í því eru,
geisla frá sér ósýnigeislum eftir sínu eðlislögmáli. Um
helmingur geislamagnsins er máske horfinn eftir 1%
sólarhring, en geislunin senx þá er eftir, getur verið
liættulcg lífi og lieilsu jafnvel vikum saman, en meiri
eða minni geislahætta mánuðum saman. Þar sem sér-
staklega nxikið af geislavirkum úrgangsefnum frá spreng-
ingu hefur fallið, má vera að vai-asöm geislun haldist
um árabil og landssvæðið jafnframt orðið óbyggilegt.
Mai'gs konar geislavirk efni eru í rykskýinu, sem
myndast við kjarnasprengingu. Allt að 36 geislavirk frum-
efni liafa fundizt í þeim úrgangi, sem myndast. Geisla-
magn þessara efna, dvínar þó ört franxan af, eins og
xninnzt var á. Meðal þeirra efna, sem eru einna varhuga-
verðust er frá líður, er strontíum 90, sem liefur helming-
unartíma 28 ár. þ. e. helmingur geislamagnsins hverfur
á þeim tíma. Aixnað efni er Caesíum 137, sexxx hefur lielm-
ingunartíma 33 ár. Strontíum hefur svipaða efnafræðilega
eiginleika og kacium (kalk). Það getur sezt í hein líkam-
ans, ef það kemst í fæðu xxianna, eix möguleikar eru á þvi,
ef jarðvegur, gras og annar jurtagróður mengast. Þannig
getur þá strontíum komizt inn í mannslíkamann frá græn-
nxeti, sem neytt er, eða úr mjólkinni. Það sezt í bein kúnna,
en skilst einnig út í mjólkina. Ef jai’ðvegur er kalklítill
er talin meiri liætta á að strontíum geti komið í stað
kalksins. Ef strontíum liefur sezt að í beinum, er lítt við-
ráðanlegt að losa það þaðan aftur. Efnið geislar unx lang-
an aldur, og getur með tíð og tínxa, kannske eftir fjölda
ára eða jafnvel áratugi, orsakað illkynja beinæxli (sark-
Heilbrigt líf
11