Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 13

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 13
orsökum, hefur verið áætluð að vera sem uæst 0,026 r á 30 árum, eða um 1% af náttúrugeisluninni, miðað við svipað áframhald á kjarnasprengingum og verið liefur undanfarin ár (M.R.C. ’56). Ef framhald verður á til- raunum með vetnissprengjur, munar það verulega til liækkunar á geislamagninu. Þar sem verulegt geislaryk hefur fallið til jarðar, er hætta á ferðum. Hin geislavirku efni, sem í því eru, geisla frá sér ósýnigeislum eftir sínu eðlislögmáli. Um helmingur geislamagnsins er máske horfinn eftir 1% sólarhring, en geislunin senx þá er eftir, getur verið liættulcg lífi og lieilsu jafnvel vikum saman, en meiri eða minni geislahætta mánuðum saman. Þar sem sér- staklega nxikið af geislavirkum úrgangsefnum frá spreng- ingu hefur fallið, má vera að vai-asöm geislun haldist um árabil og landssvæðið jafnframt orðið óbyggilegt. Mai'gs konar geislavirk efni eru í rykskýinu, sem myndast við kjarnasprengingu. Allt að 36 geislavirk frum- efni liafa fundizt í þeim úrgangi, sem myndast. Geisla- magn þessara efna, dvínar þó ört franxan af, eins og xninnzt var á. Meðal þeirra efna, sem eru einna varhuga- verðust er frá líður, er strontíum 90, sem liefur helming- unartíma 28 ár. þ. e. helmingur geislamagnsins hverfur á þeim tíma. Aixnað efni er Caesíum 137, sexxx hefur lielm- ingunartíma 33 ár. Strontíum hefur svipaða efnafræðilega eiginleika og kacium (kalk). Það getur sezt í hein líkam- ans, ef það kemst í fæðu xxianna, eix möguleikar eru á þvi, ef jarðvegur, gras og annar jurtagróður mengast. Þannig getur þá strontíum komizt inn í mannslíkamann frá græn- nxeti, sem neytt er, eða úr mjólkinni. Það sezt í bein kúnna, en skilst einnig út í mjólkina. Ef jai’ðvegur er kalklítill er talin meiri liætta á að strontíum geti komið í stað kalksins. Ef strontíum liefur sezt að í beinum, er lítt við- ráðanlegt að losa það þaðan aftur. Efnið geislar unx lang- an aldur, og getur með tíð og tínxa, kannske eftir fjölda ára eða jafnvel áratugi, orsakað illkynja beinæxli (sark- Heilbrigt líf 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.