Heilbrigt líf - 01.12.1958, Qupperneq 23
Rannveig Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka
Jón Helgason, kaupmaður
Hallgrímur Dalberg, fulltrúi.
Fyrir IIafnarf j örð:
Björn Jóhannsson, kennari
Elísabet Erlendsdóttir, hjúkrunarlcona
Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæzlumaður
Haraldur Kristjánsson, verkstjóri.
Fyrir Akranes:
Guðmundur Björnsson, kennari.
Fyrir Isafjörð:
Björn E. Árnason, endurskoðandi.
Fyrir Akureyri:
Jón Ölafsson, Barmahlíð 42.
Fyrir Húsavík:
Gunnlaugur Þórðarson, hdl.
Auk þessara voru þeir mættir úr stjórn R. k. Islands:
Jón Mathiesen og Sveinn Jónsson. -— (Nokkrir af fulltrú-
um Reykjavíkurdeildarinnar eiga sæti í stjórn R. K. Is-
lands).
2. Skýrsla stjórnar. Framkvæmdastjóri, Gunnlaugur
Þórðarson, flutti skýrslu um starfsemina. Hann gat um
kaup húsnæðis á Flókagötu 63, en geymslurými þess verð-
ur notað sem birgðageymsla fyrir sjúkrarúm, dýnur o. fl.
Húsnæði þetta kostaði alls kr. 376.000,00, þegar lokið var
við standsetningu. — Framkvæmdastjóri gat þess, að nú
væri verkefni Sandgerðisskýlisins að ljúka og spurði,
livort eklti væri nú tímabært að selja það og verja and-
virðinu til þess að geta aukið sumardvalir barna. — Ilann
talaði um hið alþjóðlega flóttamannaár, sem síðasta þing
Sameinuðu þjóðanna samþykkti að teljast skyldi frá 1.
júni 1959 til jafnlengdar 1960. — Og enn fremur skýrði
hann frá því, að þrjár nýjar R.K.-deildir hefðu verið stofn-
settar: í Bolungavík, á Húsavik og í Kópavogi. — Annars
vísaði framkvæmdastjóri til ársskýrslu R.K.I., sem prent-
Heilbrigt lif
21