Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 26

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 26
G. Endurskoðendur voru kosnir þeir: Víglundur Möller, fulltrúi, og Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir, — en Svava Mathiesen til vara. 5. Árgjöld deilda voru samþykkt óbreytt. 6. Næsti fundarstaður var samþykkt að yrði Hafnar- fjörður, að boði hafnfirzkra fulltrúa. 7. Önnur mál: Á fundinum voru lagðar fram og reif- aðar fjórar tillögur um ýms málefni, sem snerta Rauða kross Islands. ALÞJiOÐLEGT FLÖTTAMANNAÁR. Síðasta þing Sameinuðu þjóðanna samþykkti, að tíma- bilið frá 1. júni 1959 til jafnlengdar 1960 skyldi teljast alþj óðlegt flóttamannaár. Framkvæmdaráð Rauða kross Islands hugðist taka þátt í þessu alþjóðlega flóttamannaári með fjársöfnun á þessu hausti, senr renna skyldi til alþjóðaflóttamannahjálpar- innar, og á aðalfundi Rauða kross Islands 31. ágúst s.l. var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Rauða kross Islands beinir því til is- lenzku þjóðarinnar, að hún leggi af mörkum sem hún má til lausnar hinum aðkallandi vandamálum, sem flóttafólk á við að húa, og treystir því, að hún hregð- ist vel við, þegar Rauði krossinn í tilefni alþjóðaflótta- mannaársins leitar til almennings.“ Á meðan hafði það gerzt, að Þjóðlcirkjan hafði hafizt handa fyrir atbeina Alkirkjuráðsins og Lútherska heims- sambandsins um söfnun handa flóttamönnum í Jórdaníu og Hong Kong, og ákváðu aðalstjórn og framkvæmdaráð á fundi sinum 9. nóvemher sl. að fresta fjársöfnun sinni til vors, en að sjálfsögðu munu Rauði kross Islands og Rauða kross deildirnar veita viðtöku öllum þeim gjöf- um, sem berast kunna. 24 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.