Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 27
MERKUR FUNDUR.
Myndin hér að ofan er af sameiginlegum fundi aðal-
stjórnar R.Iv.I. og framkvæmdaráðs R.K.I. 9. nóv. 1959.
Þetta var 50. fundur í aðalstjórn og 250. fundur fram-
kvæmdaráðs.
Talið frá vinstri: Dr. Gunnlaugur Þórðarson, ritari
R.K.I., Óli J. Ólason, stórkaupmaður, Guido Bernliöft,
stórkaupmaður, séra Jón Auðuns, dómprófastur, Davíð
Scheving Thorsteinsson, forstjóri, Þorsteinn Scheving
Thorsteinsson, formaður R.K.I., Oddur Ölafsson, yfir-
læknir, dr. med. Bjarni Jónsson, yfirlæknir, Guðmundur
Thoroddsen, prófessor, og dr. med. Sigurður Sigurðsson,
heilsugæzlustjóri, varaform. R.K.I.
Á myndina vantar: Gisla Jónasson, skólastjóra, Árna
Björnsson, endurskoðanda, gjaldkera R.K.I., Jón Mathie-
sen, stórkaupmann, Jón Sigurðsson, slökkviliðsstjóra og
Guðmund Karl Pétursson, yfirlækni.
Heilbrigt líf
25