Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 29

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Blaðsíða 29
lands. Fyrst voru tvær stúlkur, á aldrinum 14—15 ára, sendar heim í ágúst 1957 samkvæmt ósk foreldra þeirra, og hefur Rauði Krossinn iiaft góðar fregnir af þeim. Nokkru síðar sneru þrír karlmenn heim, næstum sam- tímis. Tveir þeirra hafa látið frá sér heyra, og er annar þeirra undir allströngu eftirliti, en frá þeim þriðja hefur ekki heyrzt orð, þrátt fyrir loforð þar um. Loks hélt fjórði maðurinn heim á s.l. sumri, samkvæmt eindregn- um tilmælum aðstandenda sinna, í fyrstu bárust sæmi- legar fréttir af honum, en nú liafa Rauða krossinum borizt fregnir, sem benda til þess, að hann liafi verið sviptur frelsi sínu. Um það hil ári eftir komu hinna 52 ungversku flótta- manna, bættist ein kona í hópinn, eiginkona eins flótta- mannsins; hafði hún flúið í gegnum Júgóslavíu lil Italíu og komst þaðan til Islands. Loks er þess að geta, að ung- verski taflmaðurinn Pal Renkö, sem tók þátt í taflmóti, er haldið var liér í Reykjavík, gerðist flóttamaður og fékk fyrirgreðslu lijá Rauða kross Islands. Hann dvald- ist um það bil þrjá mánuði á Islandi, en fór til Randa- ríkjanna, en þangað var faðir lians kominn á undan honum. Samkvæmt þessu sézt, að hér eru ennþá 42 ungverskir flóttamenn, og má gera ráð fyrir, að meginhluti þeirra setjist hér að fyrir fullt og allt. Tólf af þessu fólki hafa stofnað til hjónabands, fimm af þeim Iijónaböndum eru algj örlega ungversk hjónabönd, í einu hjónabandi er eiginmaðurinn íslenzkur, og loks er eitt hjónaband, þar sem eiginkonan er norsk. Fjögur börn hafa bætzt í lióp- inn, þrjú hjónabandsbörn, en eitt utan hjónabands, og er faðir þess íslenzkur. Flest af fólkinu er búsett hér í Reykjavik eða 31, svo og þrjú hinna nýfæddu barna, 10 eru búsett i Vestmannaeyjum, og er þar líka fjórða ungbarnið, loks J)ýr ein stúlka norðanlands. Að endingu skal þess getið, að sjóðir flóttamannasöfn- unar Rauða kross Islands eru nú mestmegnis upp urnir Heilbrigt líf 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.