Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 31

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 31
Nýjasta aðferð við lífgunartilraunir Blástursaðferðin. Nefnd frá Rannsóknarráði bandarískra liáskóla, sem fjallar um lífgunartilraunir, ræddi á fundi sínum liinn 3. nóv. 1958 um árangur af rannsóknum á lífgun úr dauðadái, sem Rauði kross Bandaríkjanna og fleiri að- iljar gengust fyrir. Nefndin var sammála um að blásturs- aðferðin (munn við munn aða munn við nef aðferðin) mundi heppilegust til lífgunartilrauna á köfnuðu fólki, bæði börnum og fullorðnum, þegar engin hjálpartæki væru við hendina og einn maður yrði að framkvæma lífgunartilraunirnar. Áherzla er á það lögð, að hefja strax lífgunartilraun- ir, þegar komið er að köfnuðum manni, hvort sem köfn- unin stafar af slysi eða veikindum. Sérliver aðgerð, sem beinist að því að halda opinni loft- rás öndunarfæranna og flytja loft í lungun á manni í dauðadái er ómetanleg. Öndunaraðferðin, sem hér um ræðir, hefur þann kost, að framkalla þrýsting, sem strax þenur út lungu iiins sjúka. Einnig gerir liún þeim, sem björgunartilraunina annast, það kleift, að fylgjast með árangri tilraunanna. A rænulausum manni, sem er hættur að draga andann, er hætt við að tungan loki fyrir efra barkaop sjúldingsins. Aðferðir þær, sem sagt er frá Iiér á eftir, eiga að tryggja opnun öndunarfæranna, einkum blástursaðferðin, og get- ur einn maður framkvæmt þá aðferð. Heilbrigt líf 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.