Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 42

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 42
sem í sumum löndum eru orsök þriðjungs allra slysa, þá drukknanir, brunaslys, sprengingarslys og eitranir. Barni og móður heilsast vel. Mun færri konur deyja nú af barnsförum og fleiri börn fæðast lifandi. í sumum löndum hefur dánartala fæðandi kvenna lækk- að um 90 af bundraði siðustu 2 áratugi. Árið 1955 var dán- arblutfallstala mæðranna, miðað við 1000 lifandi fædd börn, lægst í Nýja-Sjálandi, 0.4, en 3.8 fyrir 20 árum. Þar sem framfarir eru örastar er breytingin mest, t. d. á Ceylon, þar sem lækkun befur orðið úr 20.5 1936—38 í 4.1 1955. Ungbarnadauði er nú minnstur i Svíþjóð og befur lækk- að úr 22 af þúsundi 1951 í 17 árið 1956 (samkv. beilbrigð- isskýrslum 1954 var ungbarnadauði bér á landi þ. e. á einu ári 18.2 af 1000). Malaría, skæð sótt, sem brátt getur orðið viðráðanleg. Þrír fjórðu hlutar mannkynsins búa við malaríu. Fram til 1918 fengu 300 milljónir manna malaríu árlega og 3 milljónir drap hún. Á 10 árum hefur baráttan gegn lienni lækkað þessar tölur um 30%, en þrátt fyrir það er þessi sjúkdómur geysistórt alþjóðlegt heilsufræðivandamál. Líkur eru til þess að hægt verði að sigrast að fullu á malaríunni með þeim skordýralyfjum, sem nú er völ á, ef þau eru notuð nógu ákaft i fyllsta mæli áður en skor- dýrin verða ónæm fyrir þeim. Sums staðar i Evrópu er næstum unnin fullur sigur á malaríu. I Suður-Evrópu sýkt- ust 4 milljónir manna af henni á ári áður en farið var að úða með D.D.T. lyfjum, en nú aðeins 10 þúsundir. I Ráð- stjórnarríkj unum sýktust 4.33 milljónir árlega rétt eflir síðari heimsstyrjöld, en 1956 fengu aðeins 13 þúsund veik- ina og búizt við að hún verði alveg horfin upp úr 1960. I Suður- og Mið-Ameríku ógnaði veikin 135 milljónum ár- lega, en nú hefur sú tala lækkað í 105 milljónir og barátt- 40 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.