Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 44

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 44
sóttarrannsóknum, sem endaði með víðtækum bólusetn- ingum með Salk-bóluefni. 1 árslok 1954 liöfðu í Bandaríkjunum verið bólusettir 70 milljónir manna. Mænusóttartilfellum liafði fækkað, og aldrei verið færri siðan 1947. 15.400 veiktust samanborið við 57.879 árið 1952, sem var metár hvað mænusótt snerti. Það er þó ekki hægt að þakka þennan árangur bóluefninu einu saman. Arið 1957 gekkst WHO fyrir víðtækum tilraunum með nýtt bóluefni unnið úr lifandi veirum, sem liægt er að gefa inn, í stað þess að dæla því undir liúð. Berklaveiki í rénun. Á hverju ári sem líður deyja tiltölulega færri úr berkl- um nú en fyrr. T. d. lækkaði dánarhlutfallið í Frakklandi úr 58.1 í 31.1 dáinna úr berlum á hverja 100.000 íbúa. I Danmörku úr 13.8 í 6.3 og Portúgal úr 143.6 i 63.0. Samt sem áður eru berklar ennþá skæðastur þeirra sjúk- dóma, er sýklar og sníkjudýr valda. I Norður-Ameríku, Evrópu og Ástralíu valda þeir þrem fjórðu dauðsfalla eftir 15 ára aldur úr slíkum sjúkdómi. Berkladauðinn gerir nú vart við sig í öðrum aldurs- flokkum en áður var. Fyrir síðari heimsstyrj öld var hann algengastur hjá 20—30 ára konum og 40—55 körlum, en nú hjá fólki, sem komið er yfir sextugt, konum sem körl- um. Árið 1955 urðu þáttaskipti í baráttunni við bvíta dauð- ann með uppgötvun nýrra berklalyfja. Lungnabólga. Úr henni látast mun færri síðan penicillin og önnur fúkalyf komu til sögunnar. Þrátt fyrir það er lungnabólga ennþá meðal 10 þeirra sjúkdóma, sem flestum dauðsföll- um valda i menningarlöndum. Ilún er meðal þriggja lielztu banamein ungbarna og er jafnvel enn skæðari hjá öldr- uðu fólki. Litlar breytingar eru á dánarhlutfallstölu frá 42 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.