Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 48
varð inn í tvær spítaladeildir í Kaupmannahöfn, hafði
næstum tvöfaldazt.
Jafnframt hefir ökuslysum fjölgað hlutfallslega úr 49
í 67% og heilamar, sem er hættulegast, orsakast lang-
oftast (%) þar. Af hverjum fjórum slösuðum voru 3
karlar á móti 1 konu.
Vélknúin ökutæki orsökuðu 76% allra slysa á þeim,
sem lögðust í taugaskurðdeildirnar, og voru það verstu
slysin.
Heilamar og sköddun á heilavefjum voru helztu dánar-
orsakirnar.
Heilameiðsli má greina í fjóra flokka eftir eðli þeirra,
þ. e. heilahristing og bjúg í hcila, heilamar, heilarifnun
og blæðingar.
Eftirfarandi tölur sýna hlutföll flokkanna hjá alls 472
manns.
Fjöldi sjúkl.
Heilahjúgur, heilalirist. . . 55
Heilamar ................... 261
Heilarifnun ................. 89
Blæðingar.................... 67
Dánar-
Dánir hlutfallst.
1 2%
103(52 ál.d.)39%
30(14 ál.d.)34%
12 18%
Alls ....... 472 146 30%
Hauskúpubrot ........... 32
Þessar tölur sýna það, að í fyrsta flokknum eru til-
tölulega meinlaus slys, en þótt í þriðja flokki séu allalvar-
leg slys, má þó oft bjarga lifi sjúldinganna með aðgerð-
um, ef þeir fá rétta læknishjálp i tæka tíð.
I öðrum flokknum, þ. e. heilamar, eru alvarlegustu slys-
in, þar sem helmingur sjúklinganna deyr þegar á fyrsta
degi, eftir að slysið varð; margir eru deyjandi, þegar við
komu í spítalann.
Þrátt fyrir þetta hefir þó tekizt að lækka dánarhlut-
fall þeirra um 20%, þ. e. úr 59% niður í 39%, og kemur
46
Heilbrigt líf