Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 70
fengum öllum svarað. \rið höi'ðum viðskipti við þann
skóla í fyrra og fengum tvær myndabækur frá lion-
um og svöruðum báðum þá. Þá hafa einnig verið
áframhaldandi bréfaskipti við börn i barnaskólum
í Kanada, sem liófst i fyrra.
Bréf barst okkur einnig l'rá Indlandi, og befur því
verið svarað.
4. Þá fengum við gjafaböggla frá ungliðum í Bandaríkj-
unum, sem örvaði starfsemi okkar.
5. Börnin voru hvött til tómstundavinnu iieima, og voru
ýmsir munir bænir til, sem voru síðan settir á skóla-
sýninguna ásamt myndabókum og myndabréfum, og
vakti það mikla athygli sýningargesta. Þessi sýning
var opin 26. maí.
ALASKA — hið mikla land
Alaska liefir verið þekkt undir mörgum heitum. Aleut-
indíánar kölluðu það Alakh-Skhali, sem merkir hið mikla
land. Af því mun dregið enska lieilið Alaska. Fáni Al-
aska var teiknaður af þrettán ára snáða, Benny Benson.
Höfuðborgin er Juneau. Sléttur Alaska nefnast „tundra“
(freðmýri). Þar er frost í jörðu allt árið. Aðstæður í borg-
um eru víða mjög erfiðar. Undir húsum eru höfð þykk lög,
en þrátt fyrir það vilja húsin færast úr stað, þegar „tundr-
an“ þiðnar og frýs á víxl.
Yillt dýr í Alaska.
f Alaska er fjöldinn allur af villtum dýrum, sem reika
um víðlendar sléttur og snæviþakin fjöll. Þar á meðal
eru mörg dýr, sem livergi finnast annars staðar i heim-
68
Heilbrigt líf