Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 79

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 79
nærri tvöfalt meiri, ef þessi sjúkdómur var i ætt, held- ur en ef svo var ekki. 2. Fæði: Eingöngu var athugað fitumagn fæðunnar, en ýmsar rannsóknir liafa bent til þess, að sá þáttur henn- ar sé þýðingarmestur, þegar um er að ræða sjúklegar breytingar á kransæðum. Við rannsóknirnar kom í Ijós, að 53% af kransæðasjúklingum höfðu neytt mjög fitu- ríkrar fæðu um margra ára bil áður en sjúkdómsein- kenni konm í ljós. í samanburðarflokknum liöfðu 20% neytt samskonar fæðu. Kransæðastífla var nærri þrefalt algengari Iijá þeim, sem neyttu fiturikrar fæðu, heldur en þeim, sem höfðu venjulegt fæði, niðurstöður þessar styðja fyrri kenningar, að mikið magn af fitu frá spen- dýrum, sem inniheldur mettaðar fitusýrur, auki tiðni kransæðasj úkdóma. 3. Offita: Ofneyzla fitu leiðir oft til offitu, þó ekki alltaf Iijá ungu fólki, miklu fremur hjá miðalda og þar fyrir ofan. Offita var ákveðin eftir líkamsþyngd miðað við hæð og aldur. Af kransæðasjúklingum reyndust 26% of feitir, en 20% í samanburðarflokknum. Iljá fólki á þeim aldri er hér hér um ræðir (25—40 ára), virtist offita ekki liafa nein teljandi áhrif á tiðni kransæðasj úkdóma. 4. Reykingar: Athugaðar voru cigarettureykingar, og kom í ljós að 90% af kransæðasjúklingum höfðu reykt um árabil áður en sjúkdómseinkenni konm fram, og 75% liöfðu reykt mjög mikið, meira en 20 cigarettur á dag. I Iieilbrigða liópnum höfðu 62% reykt nokkuð, en 35% meira en 20 cigarettur á dag. Kransæðastífla var tvöfalt algengari hjá þeim, sem reylct liöfðu i lengri tíma held- ur en hjá þeim, sem ekki reyktu. Athuganir sýndu, að reyk- ingar fylgdu — bæði að tíðni og magni — mjög áber- andi spenningi, eyrðarleysi og kvíða, og þar með þeim störfum, sem stuðluðu að slíku ástandi. Erfitt reyndist því að greina sundur áhrif hinna andlegu þátta annars vegar, og álirifa reykinga hins vegar á kransæðasjúkdóma. Heilbrigt líf 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.