Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 80

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 80
5. Atvinna og ævistarf. Störf voru flokkuð eftir eðli starfsins og vinnutíma. Mjög erfitt var að meta og mæla ýms af þessum atriðum. Þó var talið fullvist, að rúm 90% af kransæðasjúklingum liafi átt við að stríða óvanalega milda andlega starfserfiðleika, ábyrgð og kvíða, samfara óeðlilega löngum vinnudegi, að sjálfsögðu voru öll auka- störf reiknuð með þegar vinnutími var mældur. Þannig höfðu 71 % sjúkl. um langan tíma unnið meira en 60 klst. á viku og sjaldan tekið sér frí um lielgar. Hjá 20% gætti mjög öryggisleysis og kvíða. Niðurstaðan varð sú, aðkrans- æðastífla væri 5 sinnum algengari hjá þeim, sem unnu óeðlilega langan vinnudag við ábyrgðarrík og erilsöm störf. Þar sem ekki var unnt að mæla þau atriði, sem þessar síð- ustu niðurstöður miðast við, á lilutlægan mælikvarða, þá fylgja hér með nokkrar sjúkrasögur til að útskýra nánar hvernig þeim störfum var háttað, sem talið var að fælu i sér óeðlilega mikla áreynslu, spenning og kvíða. 1. sjúkrasaga: 25 ára maður vinnur á pósthúsi við afleysingar. Til þess að auka tekjur sínar og í þeirri von að fá fast starf, vann liann ævinlega eftirvinnu og tók sér ekki frí um helgar nema einu sinni á mánuði eða sjaldnar Ilann neytti venjulegrar fæðu og engir hjarta- sjúkdómar voru í ættinni. Eftir sex mánuði í þessu starfi komu fram fyrstu sjúkdómseinkenni og seinna krans- æðastífla með skemmd í hjartavöðva. 2. sjúkrasaga: 39 ára framkvæmdastjóri hafði hyggt upp blómlegt verzlunarfyrirtæki ásamt félaga sínum með mikilii vinnu, — oft 70 ldst. á viku. Um mánaðartíma áður en hann fékk hjartakast, vann hann oft allan sólarhringinn, til þess að ljúka verki fyrir ákveðinn tíma. Daginn eftir að hann liafði lokið verk- inu, var hann önnum kafinn að undirhúa stúdentsprófs- veizlu fyrir dóttur sína, en þá féklc hann skyndilega hjartakast — stíflu á grein í kransæðakerfi. Engir hjarta- 78 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.