Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 82

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 82
rannsókna, er liafa sýnt að fóllc, sem vinnur erfiðisvinnu, fær síður kransæðastíflu heldur en hinir, sem vinna and- leg störf. Þegar þess er gætt, að líkamleg störf fela ekki að jafnaði i sér mikla ábyrgð, sem gefur lilefni til spenn- ings eða kvíða, þá er auðséð að samræmi er í niðurstöð- um þessara rannsólcna. Þegar litið er á rannsóknir þessar sem lieild, kemur í ljós, að 3 af þeim þáttum, sem rannsakaðir voru, virð- ast auka tíðni kransæðasjúkdóma, en þessir þættir eru: a) Viss andleg áreynsla, h) fituríkt fæði, c) arfgengi. Þess ber vel að gæta, að rannsóknirnar taka aðeins til fólks á aldrinum 25—40 ára, og má eklci draga neinar ályktanir af þeim varðandi aðra aldursflokka. Sá þátl- ur, sem virðist liafa mest að segja, er andleg áreynsla, spenningur og kvíði. Aðrar rannsóknir hafa sýnt, að slíkt andlegt álag hefur í för með sér ýmsar breytingar, sem taldar eru þýðingarmildar í þessu sambandi, má þar t. d. nefna aukningu á fitumagni (kolesterol) í hlóði og hreytingum á storknunarhæfni hlóðsins. Einnig her þess að gæta, að taugaspenningur hefur oft í för með sér óreglulegan svefn, óhóflegar reykingar, ofát og aðra óreglu, sem liefur slæm áhrif á heilsu almennt. Oft hefur verið stungið upp á þvi, að skortur á líkam- legri áreynslu og mildar kyrrsetur eigi nokkra sök á vaxandi kransæðasjúkdómum. Slíkir lifnaðarhættir fylgja oft störfum sem fela í sér spenning og ábrygð, en hafa í sjálfu sér ekki veruleg áhrif á kransæðasigg hjá ungu fólki. Þeir, sem vinna langan vinnudag við hvítflibhastörf eru ekkert hetur settir þótt þeir bæti þar á ofan líkam- legri áreynslu við önnur störf eða íþróttir, án hvíldar. Sé hins vegar unnt að stilla vinnutíma í hóf, þannig að nægur tími verði til hvíldar og einnig líkamlegrar á- reynslu, þá er hægt að húast við liagstæðum árangri af þessu. Sama er að segja um áreynslu sjúklinga, sem fengið hafa kransæðastíflu, hún er nauðsynleg og gagn- 80 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.