Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 82
rannsókna, er liafa sýnt að fóllc, sem vinnur erfiðisvinnu,
fær síður kransæðastíflu heldur en hinir, sem vinna and-
leg störf. Þegar þess er gætt, að líkamleg störf fela ekki
að jafnaði i sér mikla ábyrgð, sem gefur lilefni til spenn-
ings eða kvíða, þá er auðséð að samræmi er í niðurstöð-
um þessara rannsólcna.
Þegar litið er á rannsóknir þessar sem lieild, kemur
í ljós, að 3 af þeim þáttum, sem rannsakaðir voru, virð-
ast auka tíðni kransæðasjúkdóma, en þessir þættir eru:
a) Viss andleg áreynsla, h) fituríkt fæði, c) arfgengi.
Þess ber vel að gæta, að rannsóknirnar taka aðeins til
fólks á aldrinum 25—40 ára, og má eklci draga neinar
ályktanir af þeim varðandi aðra aldursflokka. Sá þátl-
ur, sem virðist liafa mest að segja, er andleg áreynsla,
spenningur og kvíði. Aðrar rannsóknir hafa sýnt, að slíkt
andlegt álag hefur í för með sér ýmsar breytingar, sem
taldar eru þýðingarmildar í þessu sambandi, má þar
t. d. nefna aukningu á fitumagni (kolesterol) í hlóði
og hreytingum á storknunarhæfni hlóðsins. Einnig her
þess að gæta, að taugaspenningur hefur oft í för með
sér óreglulegan svefn, óhóflegar reykingar, ofát og aðra
óreglu, sem liefur slæm áhrif á heilsu almennt.
Oft hefur verið stungið upp á þvi, að skortur á líkam-
legri áreynslu og mildar kyrrsetur eigi nokkra sök á
vaxandi kransæðasjúkdómum. Slíkir lifnaðarhættir fylgja
oft störfum sem fela í sér spenning og ábrygð, en hafa
í sjálfu sér ekki veruleg áhrif á kransæðasigg hjá ungu
fólki.
Þeir, sem vinna langan vinnudag við hvítflibhastörf
eru ekkert hetur settir þótt þeir bæti þar á ofan líkam-
legri áreynslu við önnur störf eða íþróttir, án hvíldar.
Sé hins vegar unnt að stilla vinnutíma í hóf, þannig að
nægur tími verði til hvíldar og einnig líkamlegrar á-
reynslu, þá er hægt að húast við liagstæðum árangri af
þessu. Sama er að segja um áreynslu sjúklinga, sem
fengið hafa kransæðastíflu, hún er nauðsynleg og gagn-
80
Heilbrigt líf