Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 83

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 83
leg, innan þeirra takmarka, sem við á í hverju tilfelli. Um þelta atriði er ekki unnt að gefa neinar almennar reglur, heldur verður að meta og ákveða þarfir og getu hvers einstaklings í þessu efni. Um reykingar er það að segja, að þær voru rúmlega tvöfalt tíðari lijá kransæðasjúklingum en samanburðar- liópnum. Við heildarathugun kom í ljós að þeir, sem hjuggu við spenning og kvíða, reyktu mest. Af þessum athugunum er því ekki unnt að segja neitt um áhrif reykinga á tiðni kransæðasjúkdóma. Þrátt fyrir þessar og fjölda margar aðrar rannsóknir er þekking manna á kransæðasjúkdómum mjög takmörk- uð, og liin raunverulega orsök kratnsæðasiggs óþekkt. Þó má gera ráð fyrir, að þær niðurstöður, sem hér hefur verið sagt frá, feli í sér nokkrar hagnýtar upplýsingar, sem eigi erindi til almennings, og geti komið þar að nokkru gagni fyrir þá, sem áhuga hafa á að forðast þenn- an sjúkdóm eftir því sem unnt er. Slíkar varúðarreglur þarf að laka upp á unga aldri, fyrr en varir getur það orðið um seinan. Þær rannsóknir, sem liér hefur verið skýrt frá, gefa til- efni til eftirfarandi ábendinga varðandi arfgengi, andlega áreynslu og mataræði í samhandi við varúðarráðstafanir gegn kransæðasjúkdónmm. I. Arfgengi er sá þáttur, sem ekki er unnt að breyta, en þeir, sem vita um kransæðasjúkdóma í ætt sinni, þurfa öðrum fremur að gæta sin og fylgja reglum, sem komið geta að gagni til þess að draga úr hættu þessa sjúkdóms. II. Ofreynsla við andleg störf, sem liafa í för með sér taugaspenning og kvíða ber sérstaklega að forðast. And- leg þreyta er alltaf lúmskari en líkamleg þreyta og oft hættulegri. Varúðarráðstöfunum verður helzt heylt á þann hátt að stilla vinnutíma í hóf, ekki yfir 60 klst. á viku, þar með talin aukastörf. Gæta þess að svefntími sé Heilbrigt líf 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.