Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 85
STOFNUN RAUÐA KROSS-DEILDA
1) á Húsavík.
Hinn 7. ágúst síðastliðinn var stofnuð Rauða Kross-
deild á Húsavík. Stofnfund sátu um 30 manns, og sýndi
framkvæmdarstjóri Rauða Krossins, Gunnlaugur Þórðar-
son, þar kvikmynd.
í stjórn voru kosnir: Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri,
formaður, og meðstj órnendur: Gunnar Karlsson, kjöt-
búðarstjóri og Helga Karlsdóttir, hjúkrunarkona.
2) í Bolungavík.
Sunnudaginn hinn 12. okt. var stofnuð Rauða Kross-
deild að Bolungavik. Við það tækifæri hélt framkvæmda-
stjóri Rauða Krossins stutta ræðu.
Stofnendur voru 45 að tölu, og var formaður kosinn
Björn Jóhannesson, skólastjóri, meðstjórnendur: Guð-
mundur Jóhanncsson, héraðslæknir og Steinn Emilsson,
kennari.
Varstjórn skipa: Frú /Ósk Ölafsdóttir, Einar Guðfinns-
son, forstjóri og sr. Þorbergur Kristjánsson.
RKÍ 35 ÁRA.
Þann 10. þ. m. voru 35 ár liðin frá stofnun Rauða kross
Islands. Á meiri liáttar afmælisdögum liafa velunnarar
Rauða krossins fært honum gjafir, en að þessu sinni var
Heilbrigt lif
83