Úrval - 01.06.1944, Page 33

Úrval - 01.06.1944, Page 33
AÐ LIFA HÁLFU LlFI 31 fætuma vera samsíða og lík- amsþungann hvíla jafnt á þeim báðum. Þetta er viðbragðsstell- ing og þó eru taugar og vöðvar í algerri hvíld, af því að beina- grindin ber þá uppi líkamsþung- ann eins og henni er eiginlegt. Flest okkar hafa ekki aðeins Ijótan limaburð, heldur einnig Ijóta borðsiði. Það er allt of algengur löstur að borða hratt. Við gleypum í okkur matinn eins og banhungruð rotta eða eins og okkar biðu ríkuleg laun að lokinni máltíð. En hver eru svo launin? Léleg melting og magasjúkdómar. Með því að hafa dálítinn hemil á þessum ótímabæra dugnaði okkar, gæt- um við fækkað stórlega þess- um óþægilegu kveisuköstum og „klósettferðum", sem angra okkur svo allt of oft. Natron er næsta lélegt hjálpartæki til að melta lítt- eða ótugginn mat. Við borðum líka of mikið, einkum um hádegið. Við stokk- fyllum magann af sykri og kolvetnum — og undrumst svo yfir því, að við skulum ekki vera jafnfrá og frísk til vinnu á eftir. Þegar við íhugum hina óheil- brigðu hfnaðarhætti borgarbú- ans, sem stundar ekki erfiðis- vinnu, sætir það undrun, hve heilsa hans er þó góð. Hann er 23 tima sólarhringsins innan húss, sól, regn og vindur snerta sjaldan hörund hans. Hann notar sjaldan meira en einn tíunda af vöðvum líkamans. Til þess að bæta fyrir léleg vinnuafköst lungnana, lifrar- innar, hörundsins og melt- ingarfæranna, sankar hann í sig hægðapillum og hverskon- ar styrkjandi meðulum. Öllu slíku gæti hann fleygt út um gluggann, ef hann gerði sér að reglu að vera eina klukkustund úti á dag við léttar líkamlegar æfingar eða störf. Einn kunningi minn, miðaldra lögfræðingur, gengur um ná- grennið vopnaður garðklippum og klippir tré og limagirðingar fyrir nágrannana. Hann er ekki sérvitringur, þetta er aðeins hans aðferð til að afla sér hohra hreyfinga og útiveru. Mér, fyrir mitt leyti, er lítið gefið um beygjur og sveigjur og aðrar slíkar æfingar, sem sumir leikfimiskennarar halda mjög fram. Ég geng til og frá vinnu á hverjum degi, hvemig sem viðrar og geri dálitlar önd- unar- og teygingaræfingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.