Úrval - 01.06.1944, Side 39

Úrval - 01.06.1944, Side 39
FYLGDARMEYJAR 37 ófreskjum. Þetta var almenn smölun hins Ijótasta, sem til var í París. Miðlararnir, sem voru prúðir og smekkvísir, höfðu erfitt hlutverk með höndum: þeir hegðuðu sér eftir skapgerð og aðstöðu fórnarlambsins — djarflega, þegar stúlkan var í peningahraki, en með varúð, þegar hún var betur stæð efna- lega. Það er erfitt fyrir kurteis- an mann að fara til konu og segja: „Frú, þér eruð ófríðar; eg skal kaupa ófríðleika yðar fyrir svo og svo mikið á dag“. Sumir, sem tóku þátt í elt- ingarleiknum, tárfella stundum fyrir framan spegilinn, er þeir minnast liðinna atvika. Stund- um urðu miðlararnir reglulega æstir: Þeir höfðu séð frámuna- lega Ijótan kvenmann á göt- inni og urðu fyrir hvern mun að sýna Durandeau hana, til þess að hljóta þakkir húsbóndans. Sumir urðu að grípa til örþrifa- ráða. Á hverjum morgni athugaði Durandeau varninginn frá deg- inum áður. Hann sat fyrirmann- legur í hægindastól, klæddur gulum kufli, með svarta silki- húfu á höfðinu, og lét leiða ný- liðana fyrir sig. Miðlarinn, sem komið hafði með stúlkuna,. fylgdi henni jafnan. Durandeau hallaði sér aftur á bak, deplaði augunum og tók á sig gervi list- skoðara, sem er ýmist ánægður eða óánægður. Stundum varð hann hugsi, og síðan Iét hann stúlkurnar snúa sér í hring, til að fá betri yfirsýn, og athug- aði þær frá öllum hliðum. Stundum reis hann á fætur, snerti hár einhverrar stúlkunn- ar og rannsakaði andlit hennar líkt og skraddari athugar klæðisbút, eða eins og krydd- kaupmaður skoðar kerti eða pipar. Þegar stúlkan var svo ófríð, að ekki orkaði tvímælis, þegar svipurinn var heimsku- legur og sljór, neri Durandeau saman höndunum ánægður; hann óskaði miðlaranum til hamingju; hann hefði jafnvel getað faðmað ófreskjuna að sér. En hann hafði illan bifur á sérkennilega ófríðum stúlkum. Þegar augun leiftruðu og biturt bros lék um varirnar, varð hann ygldur á svipinn og sagði við sjálfan sig, að þótt svona ófríð stúlka væri ekki sköpuð fyrir ást, þá gæti hún vel verið sköpuð fyrir ástríður. I slíkum tilfellum var hann kuldalegur við miðlarann og sagði stúlk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.