Úrval - 01.06.1944, Síða 62

Úrval - 01.06.1944, Síða 62
60 ÚRVAL hið andlega ástand sjúklingsins hef ði að minnsta kosti átt nokk- urn þátt í. Stundum hefði sér heppnazt að hjálpa slíkum sjúkl- ingum. „Þegar það veldur þér ægileg- um sársauka að beygja olnbog- ann, hættir þér við að reyna að forðast sársaukann með því að hreyfa ekki úlnliðinn", sagði hann, „þetta hjálpar úlnliðnum til að stirðna. Síðan heldur þú áfram að hlífa sjálfum þér með því að hreyfa ekki finguma, og bráðlega fara þeir einnig að stirðna. En ef þú hefir þann vilja- styrk, að nota hvern lið, þóttþað valdi þér sársauka, þá hamlar það að minnsta kosti upp á móti stirðnunni. Ég hefi haft með höndum sjúklinga, sem aftur gátu farið að nota dálítið liða- mót, sem þeir höfðu haldið, að þeir mundu aldrei framar beygja, aðeins með því að ákveða, að taka út nokkum sársauka. Ef ég gæti á einhvern hátt komizt til að líta á þennan Gray —“. „Hjúkmnarkonan hans gæti ekið honum hingað í hjólastóln- um hans“, sagði ég. „Kannske ég segði honum það, sem þér hafið sagt“ „Hann kemur aldrei nærri mér, ef þér gerið það“, svaraði Porter. „Hann hefir heyrt þetta allt saman áður. Segið honum aðeins, að það sé annar skurð- læknir hérna niðurfrá, of veikur til að komast út, sem mundi hafa ánægju af að fá tækifæri til að tala um starfið.“ Svo að ég sagði Gray aðeins þetta, og um leið sagði ég hon- um frá hinum lokuðu gluggum, sígarettureyknum og öðmm að- ferðum, sem Porter viðhafði til þess að reyna að deyja. Gray var jafn vantrúaður á vonleysi Porters eins og Porter hafði verið á vonleysi Gray’s. „Það getur verið, að Porter hafi rétt fyrir sér“, sagði hann, „en ég skal veðja, að hann hefir það ekki. Læknir getur ekki hjálpað til að ákvarða sitt eigið sjúkdómstilfelli. — Og sjúkur maður verður áreiðanlega svartsýnn á sjúkdómseinkenni sín. Ég hefi séð góða lækna draga saman seglin og deyja, þegar aðrir hefðu lagt til omstu og sigrað, ef þeir hefðu ekki vitað svo vel, hvað að þeim var. Ég ímynda mér, að það sé þetta, sem hefir komið fyrir Porter. Ef ég gæti bara ...“ Hann stanzaði. Skyndilega datt mér í hug, að í nokkrum fyrri viðræðum, sem ég hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.