Úrval - 01.06.1944, Page 67

Úrval - 01.06.1944, Page 67
SÍÐARI MlLAN 65. skapa elskulegt heimilislíf, raunverulegt heimili. 1 þessu er fólginn munurinnn á afkvæmi og börnum, húsfreyju og móður, fyrirvinnu og föður. Hið dásamlegasta í lífi mannanna er hamingjuríkt heimili, þar sem allir ganga síðari míluna af gleði og fórnfýsi. Þessi boðskapurKristsskiptir því lífi og athöfnum manna í tvennt. Annars vegar eru þær athafnir og störf, sem skyldan krefst, hinsvegar þau, sem unnin eru af fúsum vilja: störf- in, sem maður verður að inna af V J£ÍNVERSKUR MAÐUR, Wung Fu að nafni, hafði verið á ferð í Ameríku og notið frábærrar gestrisni heiTa Smiths. Þegar þeir kvöddust og Wung Fu hélt aftur heim til Kína, sagði hann Smith að hann skyldi senda honum pakka af bezta fáanlegu úrvals Kínate. Nokkru síðar kom svo stóreflis pakki, og í honum var að minnsta kosti tíu ára skerfur af te fyrir Ameríkumanninn. Hann smakkaði á tenu og hafði aldrei fengið hetra te. Nokkrum mánuðum seinna kom herra Wung aftur til Amei-iku frá Kína og heimsótti þá Smith, sem gæddi honum á þessu góm- sæta te. Kinverjinn saup einn sopa og gretti sig. „Þetta getur ekki verið teð, sem ég sendi. Hér hafa einhver mistök orðið." Smith var ekki seinn á sér að ná í hinn stóra tepakka. Wung kannaðist þegar við pakkann, rótaði burt talsverðu af te og gróf upp lítið box. „Þetta er teð, sem ég sendi, og þú ert ekki farinn að snerta það.“ „En hvað er þá hitt teð?“ spurði Smith hissa. „Það er ekki te. Það er úrgangur, sem notaður er til að pakka tenu með,“ svaraði Kinverjinn hlæjandi. —- Coronet. hendi, og hin, sem hann innir fúslega af hendi — fyrri mílan og hin síðari. Orð Krists boða einnig það fagnaðarerindi, að séu skyldustörfin unnin fagn- andi geði og af virðingu fyrir vinnunni, verði lífið eigi iengur böl né þrældómur, heldur dásamieg nautn virðingar og verðleika. Þegar litið er yfir sögu mikilmenna, þá finnst eigi einn einasti í þeirra hópi, sem aðeins gekk fyrri míluna. Þeir hafa. aliir, hver á sinn hátt, gengið síðari miluna líka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.