Úrval - 01.06.1944, Síða 82

Úrval - 01.06.1944, Síða 82
í'ftkktur amerískur læknir, sérfræðingur i kvensjúkdómum og fæðingarh jálp, skýrir frá örlagaríku atviki I læknisreynslu sinni. Hver á að dœma? Úr bókinni „Consultation Room“, eftir Frederic Loomis. T ÆKNAR þurfa oft að taka á sig þá ábyrgð að skera úr um líf og dauða, hversu mjög sem þeir streitast gegn því að taka slíkar ákvarðanir. Þeim finnst, eins og rétt er, að nóg sé ábyrgð þeirra samt. Að mínu áliti er það skylda læknisins að berjast fyrir lífi sjúklingsins með allri þeirri kunnáttu, sem hann hefir yfir að ráða, því að svo má lengi vona sem lifir. En ekki hefi eg, fremur en aðrir læknar, getað umflúið vafa- atriðin né freistingarnar. Dag nokkurn fyrir mörgum árum kom ung kona á lækninga- stofu mína. Hún vænti síns fyrsta barns. Hún var lítil fyrir mann að sjá og virtist veikluð á taugum. Eg gaf henni hin hollustu ráð, sem eg kunni, og gat ég ekki annað en dáðst að, hversu vel henni tókst að halda jafnvægi og hafa vald á tauga- æsingi sínum. Mánuði áður en barnið átti að fæðast kom hún til skoðunar, og mér til mikilla vonbrigða fann ég, að barnið sneri öfugt. Venjulega er höfuð bamsins komið í neðri hluta kviðarholsins mánuðum áður en það fæðist, og oft kemur það fyrir að barnið skiptir um stell- ingu á síðasta mánuði, svo að það er ekki nema 25. hvert barn, sem fæðist „sitjandafæð- ingu“. Nú er dánartala sitjanda- fæddra barna miklu hærri en annara nýfæddra barna, vegna þess, hversu erfitt er að fæða höfuðið, sem kemur á eftir og vegna þess, hversu nauðsynlegt er að fæða það fljótt, eftir að búkurinn er kominn í ljós. Naflastrengurinn verður á milli beinanna í höfði barnsins og holi móðurinnar, og þegar ekkert súrefni berst frá móður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.