Skinfaxi - 01.01.2016, Side 33
SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 33
12 María Rún Karlsdóttir, blakkona úr
Þrótti, var valin íþróttamaður Fjarða-
byggðar. María Rún var einnig kosin íþrótta-
maður Þróttar.
13 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, frjáls-
íþróttakona úr Tindastóli, var valin
íþróttamaður Ungmennasambands Skaga-
fjarðar UMSS. Hún var einnig valin íþrótta-
maður Umf. Tindastóls.
14 Taekwondokonan Ástrós Brynjars-
dóttir og sundkappinn Kristófer Sig-
urðsson voru útnefnd íþróttamenn Kefla-
víkur.
15 Íþróttamaður Hattar var kjörinn
körfuboltamaðurinn Benedikt Þ.
Guðgeirsson Hjarðar.
16 Íþróttamaður ársins í Strandabyggð
var kjörinn Rósmundur Númason
en hann hefur stundað skíðagöngu og víða-
vangshlaup í áraraðir með góðum árangri.
17 Körfuknattleiksfólkið Petrúnella
Skúladóttir og Jón Axel Guðmunds-
son voru kjörin íþróttamaður og íþróttakona
Grindavíkur.
18 Knattspyrnumaðurinn Pétur Bjarna-
son var útnefndur íþróttamaður árs-
ins í Bolungarvík.
19 Akstursíþróttamaðurinn Gyða Dögg
Heiðarsdóttir var valin íþróttamaður
Ölfuss. Gyða var einnig valin mótorhjóla- og
snjósleðakona Íslands árið af MSÍ.
20 Handboltakonan Hrafnhildur Hanna
Þrastardóttir og taekwondomaður-
inn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Sel-
foss, voru útnefnd íþróttafólk ársins í Sveitar-
félaginu Árborg á uppskeruhátíð íþrótta- og
menningarnefndar.
21 Ragnar Ágúst Nathanaelsson, körfu-
knattleiksmaður, var útnefndur
íþróttamaður Hveragerðis.
22 Æskulýðsnefnd Bláskógabyggðar
útnefndi körfuknattleiksmanninn
Sveinbjörn Jóhannesson, frá Heiðarbæ í
Þingvallasveit, íþróttamann Bláskógabyggð-
ar.
23 Kristín Þorsteinsdóttir, sundkona
hjá Íþróttafélaginu Ívari, var útnefnd
íþróttamaður Ísfjarðarbæjar. Var þetta jafn-
framt þriðja árið í röð sem hún hlýtur þenn-
an titil.
6
12 13
16
15
14
18
17
20
23
22
2119