Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 36
BÓKATÍÐINDI 2009
Þýddar barna- og unglingabækur
FÍSA FJÖRUGA
-Háttatími-
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Físa er kettlingur, fjörug, kát
og skemmtileg. Hún æfir sig
með boltann og stígur bensín-
ið í botn á bílnum sínum.
Mamma segir Físu að bursta
tennurnar og fara í náttfötin.
Því að nú er komin háttatími,
Físa fjöruga.
12 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-445-8
Leiðb.verð: 1.450 kr.
FJÓSKÖTTURINN JÁUM
Gustav Sandgren
Þýð.: Sigrún Guðjónsdóttir
Skemmtileg saga um kött og
mús sem kitlar hláturtaugar
allra á aldrinum fimm ára til
áttræðs. Sigurlaug M. Jón-
asdóttir les.
^>) 140 mín.
H Ijóðbók.is-H Ijóðvinnslan
ISBN 978-9979-794-01-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Ifo’JljP
Fólk og ræning í KARDEMOMMl THORB3ÖRN EGNE ar JTBÆ
FÓLK OG RÆNINGJAR
í KARDEMOMMUBÆ
Thorbjörn Egner
Þýð.: Kristján frá Djúpalæk
Sígild og skemmtileg saga
með söngvum, ríkulega
myndskreytt með litmynd-
um.
139 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9979-656-55-5
FYRSTU 100
SVEITAORÐIN
Þýð.: Sara Hlín
Hálfdanardóttir og Hálfdan
Ómar Hálfdanarson
Fyrstu 100 sveitaorðin er
fimmta bókin í þessum vin-
sæla bókaflokki. Bókin er lit-
rík og falleg harðspjaldabók
sem tengir saman 100 Ijós-
myndir við orð og stuðlar að
auknum orðskilningi barns-
ins. Einnig fáanlegar: Fyrstu
100 oröin, Fyrstu 100 dýrin,
Fyrstu Í00 tækin og Fyrstu
i 00 litirnir, formin og orðin.
Aldur: 1-5 ára.
14 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 978-9979-9924-0-0
Leiðb.verð: 2.390 kr.
FYRSTU ORÐIN
- PÚSLUBÓK
Þýð.: Hálfdan Ómar
Hálfdanarson
Fyrstu orðin - Púslubók er
falleg og þroskandi bók sem
þjálfar barnið í orðnotkun og
eykur orðaforða þess. Bókin
tengir saman orð og mynd-
ir og auk þess eru að finna
í henni 20 púsluspjöld sem
má taka úr. Nota má púslu-
spjöldin við púsl, í sam-
stæðuleiki, minnisþrautir og
margt annað.
Aldur: 1-4 ára.
12 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 978-9979-9924-3-1
Leiðb.verð: 2.790 kr.
GETURÐU FUNDIÐ MIG?
Þýð.: Sara Hlín
Hálfdanardóttir og Hálfdan
Ómar Hálfdanarson
f bókinni eru fallegar og lit-
ríkar Ijósmyndir og einföld
verkefni sem hvetja barnið
til að leita að, benda á og
telja ýmislegt úr umhverfi
þess. Bókin er skemmtileg
og þroskandi og eykur orða-
forða barnsins. Á hverri opnu
er lítill strákur sem barnið er
hvatt til að finna.
Aldur: 1-4 ára.
22 bls.
Unga ástin mín ehf.
ISBN 978-9979-9924-1-7
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Gutigoggor
GULIGOGGUR
-Lyftimyndabók-
Glenn Johnstone
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Guligoggur leitar að
mömmu. Hann hittir vini
sína montna hanann, Bú-
kollu góðu, Spretta, hundinn
á bænum, Gurru gyltu og
Hotta hest. Enginn hefur séð
mömmu hans - og þó. Var
hún ekki hérna í nágrenninu?
Hjálpaðu Gulagoggi að finna
mömmu sína.
20 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-451-9
Leiðb.verð: 2.750 kr.
34