Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 52
Þýddar barna- og unglingabækur
BÓKATÍÐINDI 2009
SPEKISÖGUR
FRÁ ÝMSUM LÖNDUM
Samant.: David Self
Fimmtán spekisögur úr ölI-
um heimshornum sem hjálpa
okkur að læra hvert af öðru
og búa til betri heim, friðsæl-
an og réttlátan. Bók um speki
og visku handa börnum, ungl-
ingum, en einnig fullorðnum.
Fallega myndskreytt.
48 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 978-9979-792-56-7
Leiðb.verð: 1.890 kr.
mm ). BUCHiTON
NIRIAM PESKOWITZ
..tiinioðl Mk luir iiur tieipir
- teti tw
STÓRSKEMMTILEGA
STELPUBÓKIN
Andrea J. Buchanan
og Miriam Peskowitz
Þýð.: Halla Sverrisdóttir
Hvað finnst stelpum skemmti-
legt? ALLT! Þess vegna geym-
ir Stórskemmtilega stelpu-
bókin fróðleik um allt milli
himins og jarðar og ógrynni
af skemmtilegum verkefnum.
Omissandi bók fyrir allar
stelpur á aldrinum 8-80 ára.
216 bls.
FORLAGIÐ
Vaka-Helgafell
ISBN 978-9979-2-2106-7
SÆTABRAUÐS-
DRENGURINN OG FLEIRI
SMÁBARNASÖGUR
Miryam og Catherine
Kenworthy
Þýð.: Björvin E.
Björgvinsson og Stefán
Júlfusson
14 sígild og skemmtileg
ævintýri fyrir yngstu börn-
in. Sólveig Guðmundsdóttir
leikkona les.
49 70 mín.
Hljóðbók.is-Hljóðvinnslan
ISBN 978-9935-417-05-3
Leiðb.verð: 2.290 kr.
TEMERAIRE 2
Hásœti keisarans
Naomi Novik
Þýð.: Helga Soffía
Einarsdóttir
Framhald af Temeraire -
keisari hans hátignar, sem
kom út í fyrra. Spennan um
drekann Temeraire og kapt-
ein Laurence heldur áfram.
Bókaflokkurinn sem leik-
stjórinn Peter Jackson ætlar
að kvikmynda.
310 bls.
Tindur
ISBN 978-9979-653-33-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
TOYSTORY
- LEIKFANGASAGA
Disney/Pixar
Þýð.: Pétur Ástvaldsson
Kúrekinn Viddi þarf að sætta
sig við að vera ýtt til hliðar
þegar Bósi Ljósár, nýtt og
spennandi leikfang, kemur
upp úr afmælispakka Adda.
Þegar Viddi áttar sig á því að
hann er ekki lengur uppá-
halds leikfangið nær afbrýði-
semin tökum á honum. Hann
grípur til ráða sem eiga eftir
að hafa ófyrirséðar afleiðing-
ar og Viddi og Bósi ieggja í
mikla hættuför þar sem þeir
læra ýmislegt um samvinnu
og vináttu.
Aftast í bókinni eru auka-
síður með spennandi þraut-
um og spurningum sem teng-
jast efni sögunnar.
68 bls.
Edda útgáfa
ISBN 978-9935-411-13-6
Leiðb.verð: 2.990 kr.
UNGI LITLI í SVEIT
Glenn Johnstone
Þýð.: Þórir S. Guðbergsson
Ungi litli hoppar úr hreiðrinu
og villist í sveitinni. Gossa
grís, Fossi folald, Drossa
dráttarvél, Lukka lamb og
Kósí káta hjálpa honum að
finna mömmu sína.
14 bls.
Setberg
ISBN 978-9979-52-453-3
Leiðb.verð: 1.450 kr.
Vertu ekki hræddur
við myrkrið
bangsi litli!
\ M '
% \ *
VERTU EKKI HRÆDDUR
VIÐ MYRKRIÐ
BANGSI LITLI!
Norbert Landa
Myndskr.: Kirsteen
Harris-Jones
Þýð.: Sirrý Skarphéðinsdóttir
Bangsi, íkorni og broddgölt-
ur hafa verið að tína safarík
ber allan daginn og nú er
kominn tími til að fara heim.
Þeir leggja af stað í gegnum
skóginn en sólin er að setjast
og bangsi er hræddur við
myrkrið!
Það mun gleðja börnin að
fylgjast með bangsa þegar
hann uppgötvar að myrkrið
er ekki eins hræðilegt og það
leit út fyrir í fyrstu. Heillandi
50