Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 60
íslensk skáldverk
EINEYGÐi KÖTTURINN
KISI OG ÁSTANDIÐ
- seinni hluti:
Flóttinn fró Reykjavík
Hugleikur Dagsson
Framhald sögunnar um
ævintýri eineygða kattarins
Kisa. Þráðurinn er rakinn þar
sem honum sleppti í fyrri
hlutanum, Annus Horribilis,
og ekki numið staðar fyrr en
sannleikurinn um ástandið í
Reykjavík liggur fyrir.
64 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-064-0
EITTHVAÐ AÐ HUXUM
Þorgeir Þorgeirsson
í bókinni Eitthvað að huxum,
ræða ungur piltur og eldri
maður saman um málefni
líðandi stundar, eiga skoð-
anaskipti og leika sér að orð-
um. Það er pilturinn sem
fitjar upp á umræðuefnum,
en gamli maðurinn á síð-
asta orðið.
Hér er einungis haldið til
haga inngangsorðum pilts-
ins, og lokaorðum gamla
mannsins. Þannig að bókin
samanstendur af sjálfstæðum
samræðubútum fjölbreytileg-
ustu efnisatriða 577 að tölu.
í bókinni eru 45 Ijósmynd-
ir sem Björn Erlingsson hefur
tekið, er vísa í hugarheim við-
mælenda. Mynd á bókarkápu
gerði Kristjana F. Arndal.
112 bls.
Kjölur
ISBN 978-9979-9602-3-2
Leiðb.verð: 2.750 kr.
EINAR MÁR GUÐMUNDSSON
ENGLAR ALHEIMSINS
Einar Már Guðmundsson
Ný útgáfa af þessu sígilda
snilldarverki sem hefur notið
fádæma vinsælda ungra jafnt
sem eldri lesenda síðan hún
kom fyrst út og verið þýdd á
fjölmörgtungumál. Fyrir hana
hlaut höfundur Bókmennta-
verðlaun Norðurlandaráðs
1995.
Islensk klassík Forlagsins.
224 bls.
FORLAGIÐ
ISBN 978-9979-53-512-6 Kilja
ENN ER MORGUNN
Böðvar Guðmundsson
í góulok 1936 kemur til
Reykjavíkur ungur þýskur
tónlistarmaður að nafni Jó-
hannes Kohlhaas. Hann er
af gyðingaættum og hefur
á ævintýralegan hátt hrakist
undan nasistum, sem fara
mikinn í heimalandi hans.
Menningarlíf hins unga höf-
uðstaðar nýtur hæfileika Jó-
hannesar, hann aðlagast fljótt
og finnur ástina. En það eru
viðsjárverðir tímar, styrjöld
að brjótast út í Evrópu og í
maí 1940 hernema Bretar
ísland...
Enn er morgunn er sögu-
leg skáldsaga eftir Böðvar
Guðmundsson, hinn ástsæla
höfund bókanna Híbýli vind-
anna og Lífsins tré.
384 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-51-8
IÓLASTELPURNAR
OKKAR
- lólin hjá systrunum í Blönduhlið-
„BÓKIN VAR VALIN
MEST SPENNANDI
JÓLAGJÖFIN
ÍJÓLABOÐINU HJÁ
ÖMMU LÚLLP
B{
Ekki láta þessa
fram hjá þérfara!
Farðu inn á www.oddi.is
og búðu til persónulega gjöf.
Vegleg innbundin myndabók
J, með þínum myndum.
58