Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 66
íslensk skáldverk
HARMUR ENCLANNA
Jón Kaiman Stefánsson
Hafi djöfullinn skapað eitt-
hvað í þessum heimi, fyrir
utan peningana, þá er það
skafrenningur uppi á fjöllum.
Sjálfstætt framhald af Himna-
ríki og helvíti sem hlaut ein-
róma lof gagnrýnenda og frá-
bærar viðtökur lesenda. Enn
ein rósin í hnappagat Jóns
Kalmans!
316 bls.
Bjartur
ISBN 978-9979-657-66-8
Leiðb.verð: 5.680 kr.
HEIM TIL MÍNS HJARTA
llmskýrsla
Oddný Eir Ævarsdóttir
Kona með kramið hjarta leit-
ar sér hjálpar á heilsuhæli.
Á hana leita spurningar um
ást og traust, kvenleika og
Myndabók
Dagatal
Kort eða
Plakat
oddi.is
punga, ónæmiskerfi fram-
tíðar og endurfæðingu kátín-
unnar. Bráðskemmtileg saga
á mörkum alls sem er.
220 bls.
Bjartur
ISBN 978-9979-657-84-2
Leiðb.verð: 5.480 kr.
I lf' STAR
FRU TVÖ AR
Al j Gl bYMA
HESTAR ERU TVÖ ÁR
AÐ CLEYMA
Fimmtán sögur eftir jafnmarga
höfunda. Þær eiga það tvennt
sameiginlegt að engin þeirra
fjallar um hesta og engin
þeirra gerist á tveimur árum.
Bókin er afurð nemenda sem
sátu námskeið í ritlist við Há-
skóla íslands skólaárið 2008-
9, og er hún hugsuð bæði
sem leikvöllur og ísbrjótur
fyrir upprennandi rithöfunda.
93 bls.
Ritvélin
ISBN 978-9979-9934-0-7
Leiðb.verð: 1.980 kr. Kilja
HIÐ FULLKOMNA
LANDSLAG
Ragna Sigurðardóttir
Hanna tekur við sýningarsal
í listasafni borgarinnar. Það
er góðæri og auðmenn njóta
þess að gefa safninu dýrar
gjafir. Ein slík er landslags-
málverk eftir þekkta listakonu
frá öldinni sem leið. En hvað
nú ef málverkið reynist fals-
að? Sagan opnar glugga að
lifandi listheimi þarsem átök
stjórnast af metnaði, græðgi,
afbrýðisemi og ástríðu fyrir
listinni.
224 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3091-2
HIMINNINN YFIR
ÞINCVÖLLUM
Steinar Bragi
Þrír ungir menn. Þrjár ung-
ar stúlkur. Þrír ólíkir heim-
ar. í þremur nærgöngulum
og grípandi sögum kannar
höfundur mörk mennsku og
ómennsku og samband veru-
leika og óra af sama næmi og
í skáldsögunni Konum sem
fékk fádæma góðar viðtökur.
299 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3081-3/ ib
-3-3082-0 kilja
Kristin Ómnrsdóttir
Hjá brúnni
HJÁ BRÚNNI
Kristín Ómarsdóttir
Ballerínan María býr í
ónefndri borg við stórt fljót
og stígur dans við lífið. Þenn-
an haustdag, eftir að hafa
hjólað til vinnu sinnar fer
stundaskrá hennar að raskast
og að degi loknum er hún
ekki söm. Frásagnargáski,
gálgahúmor, skáldleg mynd-
vísi og prakkaraskapur höf-
undar nýtur sín til fulls í
þessari bók.
Kristín Ómarsdóttir hefur
sent frá sér fjölda skáldsagna,
leikrita, smásagna og Ijóða-
bóka sem vakið hafa athygli
og aðdáun langt út fyrir land-
steinana og hlotið eftirsótt
verðlaun. Hjá brúnni er rós í
hnappargatið.
280 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-54-9
64