Bókatíðindi - 01.12.2009, Qupperneq 88
íslensk skáldverk
BÓKATÍDINDI 2009
Hafliði Magnússon
fri Bfldudal
Þá verð égfarinn
Vestfirskar smisögur
W'rfinhi fc'ii.iiju'
ÞÁ VERÐ ÉC FARINN
Vestfirskar smásögur
Hafliði Magnússon
Þúsund þjala smiðurinn Haf- j
liði Magnússon er Vestfirð-
ingur í húð og hár, bjó lengi
á Bíldudal en nú á Selfossi.
Hann hefur skrifað tvær
undirstöðubækur um lífið á
nýsköpunartogurunum, Tog-
arasögu með tilbrigðum og
Saltstorkin bros.
Hafliði hefur samið ýms-
ar aðrar bækur, samið söng-
leiki og leikþætti, spilað fyr-
ir dansi, teiknað í blöð og
bækur, haldið málverkasýn-
ingar, samið lög, gamanvís-
ur og smásögur, svo nokk-
uð sé talið. Hafliði verður
að teljast einn af fjölhæfustu
alþýðulistamönnum þessa
lands. Og Oddur Björnsson
telur hann fyndnasta höfund
landsins!
109 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9979-778-84-4
Leiðb.verð: 1.900 kr.
ÞECAR KÓNGUR KOM
Helgi Ingólfsson
í þeirri andrá þegar Kristján
IX drepur fyrstur konunga
fæti hér á land hyggst lífsglöð
stúlka nýta tækifærið og eiga
launfund undir steinvegg við
Hólavallakirkjugarð, en mæt-
ir þess í stað örlögum sín-
um og kornungt barn henn-
ar hverfur. Slóð stúlkunnar
hefur legið víða og faðerni
barnsins á reiki. Hjaltalín
læknir og Borgfjörð lögreglu-
þjónn taka að sér rannsókn
málsins í kyrrþey, aðstoðaðir
af skólapiltinum Móritz, sem
segir söguna.
367 bls.
Ormstunga
ISBN 978-9979-63-093-7
ÖNNUR LÍF
Ævar Örn Jósepsson
Sjötta glæpasaga Ævars Arn-
ar um löggugengið Katrínu,
Arna, Stefán og Guðna gerist
árið 2009 í eftirleik banka-
hruns. Eftir hrunið kom bylt-
ingin. A Austurvelli barði
fólk búsáhöld, kynti bálkesti
og kyrjaði slagorð til höfuðs
ríkjandi valdhöfum.
Framarlega í þessum flokki
var Erla Líf Bóasdóttir, ung-
ur lögfræðinemi og gömul
barnapía Katrínar. Stelpa sem
Katrín passaði þegar hún var
lítil, en var núna orðin stór.
Erla tók virkan þátt í búsá-
haldabyltingunni, jafnt frið-
samlega hlutanum sem hin-
um róstursamari, þar sem
tekist var á við lögguna jafnt
sem aðra varðhunda valds-
ins, einsog hún og félagar
hennar kölluðu fjendur sína,
sem í þeirra augum voru líka
fjendur þjóðarinnar. Eina
kalda vetrarnótt, á leið heim
úr miðbænum, fékk hún svo
annað og margfalt verra en
gas og pústra frá löggunni
að launum fyrir sitt framlag
til byltingarinnar...
Eftir kosningar lægði bylt-
ingaröldurnar til muna, en
Erla Líf var hvergi hætt að láta
til sín taka. Hennar byltingu,
hennar baráttu lauk ekki fyrr-
en hún fannst í blóði sínu út-
undir kirkjuvegg í Reykjavík,
vafin í hvítt lín og skilin þar
eftir, aðfararnóttfrídags versl-
unarmanna. Hún hafði verið
stungin ellefu sinnum með
einum og sama hnífnum.
Katrín leggur nótt við dag
til að hafa uppá ódæðis-
manninum en ytri aðstæður
eru henni mótdrægar: Árni
er í barneignarfríi, Guðni er
á ellefta mótþróaskeiðinu og
Stefán er fjarri öllu gamni.
348 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-52-5
86