Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 126
Ljóð
Par Lagerkvist
Kvöldheimar
LIÓÐABÁIKUR
KVÖLDHEIMAR
Ljóöabálkur
Par Lagerkvist
Þýð.: Tryggvi Þorsteinsson
í Svíþjóð er Nóbelshöfundur-
inn Par Lagerkvist ekki sfð-
ur þekktur sem Ijóðskáld en
höfundur skáldsagna. Margir
gagnrýnendur kölluðu Ijóða-
bálkinn Aftonland eða Kvöld-
heima, snilldarverk og lýstu
yfir að í því verki næði hann
sínum hæstu hæðum sem
skáld.
91 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9979-778-82-0
Leiðb.verð: 1.900 kr.
LIMRUR
FYRIR LANDANN
Bragi V. Bergmann
Valdar limrur úr safni Braga í
fyrsta sinn á bók.
Orðaleikir, grín og gal-
gopaháttur eru á sínum stað
en öllu gamni fylgir nokkur
alvara!
Ort er um bankahrun,
tungumálið, bjartsýni, kvenna-
far, stjórnmál, íþróttir, laus-
læti, drykkjuskap o.fl.
Hvalreki fyrir þá sem unna
skemmtilegum kveðskap.
Fremri ehf.
ISBN 978-9979-866-02-2 Kilja
LJÓÐASAFN
Ingibjörg Haraldsdóttir
Ingibjörg Haraldsdóttir er
meðal virtustu og vinsælustu
skálda þjóðarinnar. Ljóða-
bækur hennar hafa lengi ver-
ið ófáanlegar en hér eru þær
allar fimm og auk þess úrval
þýddra Ijóða.
Dagný Kristjánsdóttir ritar
formála.
336 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3088-2
LJÓÐBLÖÐ
Ólafur Arnar
Ljóðin í bókinni eru öll ort
innan hinnargömlu íslensku
hefðar með Ijóðstöfum, hátt-
bundinni hrynjandi og rími.
Yrkisefnin eru yfirleitt sígild,
s.s. sjálfur skáldskapurinn,
tíminn og dauðinn.
64 bls.
Ólafur Örn Jónsson
ISBN 978-9979-70-656-4
Leiðb.verð: 3.350 kr.
LJÓÐIN HANS AFA
Þorsteinn Lúther Jónsson
Umsj.: Ólafur Geir
Jóhannesson
Skrás.: Elísa Jónsdóttir
Séra Þorsteinn Lúther Jónsson
var fæddur árið 1906, ættaður
úr Rangárþingi. Hann var
sóknarprestur í Miklaholts-
prestakalli á Snæfellsnesi frá
árinu 1934 til 1961 og eftir
það í Vestmannaeyjum uns
hann lét af störfum fyrir aldurs
sakir í árslok 1976, hann lést
í Reykjavík, 4. október 1979.
Séra Þorsteinn Lúther lét eftir
sig vel frágengið Ijóðasafn og
dóttursonur hans, Ólafur Geir
Jóhannesson, valdi Ijóðin sem
hér birtast og sá um útgáfu
bókarinnar.
117 bls.
Ólafur Geir Jóhannesson
Dreifing: Elísa Jónsdóttir
ISBN 978-9979-70-629-8
Leiðb.verð: 4.980 kr.
LJÓÐORKUÞÖRF
Sigurður Pálsson
Hér mætast í sterkum hljómi
Ijóðmyndir sem ýmist eru
léttúðugar, alvarlegar, lífs-
glaðar, mælskar eða meitl-
aðar, en þetta eru jafnan ein-
kenni Ijóðanna. Einstaklingur
og samfélag í sérstæðu togi,
Ijóðorka sem er okkur lífs-
nauðsyn.
104 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-076-3
124