Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 128
Ljóð
LJÓÐVELDIÐ ÍSLAND
Sindri Freysson
Fáar Ijóðabækur hafa vakið
jafn mikla athygli undanfarin
misseri og Ljóðveldið Island.
Þar yrkir Sindri Freysson á
djarfan og kraftmikinn hátt
sögu lýðveldisins íslands ár
frá ári fram yfir Hrunið, frá
1944 til 2009. Niðurstað-
an er frumleg og fjörleg
Ijóðakróníka sem á sér enga
hliðstæðu hérlendis, ásamt
því að vera mögnuð og þörf
þjóðarsálgreining.
Ómissandi bók.
211 bls.
Svarta forlag
ISBN 978-9979-70-621-2
Leiðb.verð: 3.460 kr. Kilja
LOPALJÓÐ
í SAUÐALITUM
Unnur Sólrún Bragadóttir
Unnur Sólrún sendir nú frá
sér sína tíundu Ijóðabók. Hér
er um að ræða leikandi létt
sléttubönd í sauðalitunum,
skreytt Ijósmyndum eftir höf-
undinn.
70 bls.
Salka
ISBN: 978-9935-418-14-2
milli barna
gunnarm. g.
MILLI BARNA
Gunnar M. G.
Ferskir vindar blása milli
spjalda þessarar nýju Ijóða-
bókar Gunnars M. G. Stíll-
inn er kraftmikill og áræðinn,
skáldið hikar hvergi við að
nýta sér þann mátt sem býr
í tungumálinu og leyfir text-
anum að hefja sig til flugs, án
þess nokkurn tíma að missa
jarðtenginguna. Það er nú-
tímamaðurinn sem hefurorð-
ið, óþreyjufullur, einn í sárs-
auka sínum og sektarkennd,
en stutt í gráa kímnina.
56 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-42-6 Kilja
NEMANDI SVEFNSINS
Hörður Gunnarsson
Vakna af langdregnu svefn-
rofinu við það að kominn sé
heimsendir. Sprett á fætur,
finn að ég er rakur og kald-
ur. Heyri vatnsrennslið geng
fram og inn á baðherbergið.
Þar inni er allt á floti, skrúfað
frá öllum krönum.
NEMANDI SVEFNSINS
100 bls.
Nýhil
ISBN 978-9935-413-03-1
jf
GYRÐI R F.LÍASSON
NOKKUR ALMENN ORÐ
UM KUI.NUN SÓLAR
NOKKUR ALMENN ORÐ
UM KULNUN SÓLAR
Gyrðir Elíasson
Nokkur almenn orð um
kulnun sólar er þrettánda
Ijóðabók Gyrðis Elíassonar
sem heldur áfram að einfalda
Ijóðmál sitt í þessari ein-
stöku bók. Ljós og áhrifaríkur
skáldskapur, prýddur þeirri
myndvísi sem einkennir verk
Gyrðis Elíassonar, blandast
hér gamansemi og náttúru-
lýrfk af ýmsu tagi, heitum
tilfinningum og ótta sem er
nær yfirborðinu en oft áður.
Þá geymir bókin hvassa sam-
félagsgagnrýni í afstöðu sinni
til náttúrunnar og þess smáa
sem hún geymir.
104 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-40-2
OC EKKI LAGAST ÞAÐ
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Vísnasamtíningur með léttu
ævisöguívafi, beint framhald
af bókinni Ekki orð af viti
sem út kom 2004.
Blómaræktunarsjóður
Fannafoldar 103
ISBN 978-9979-9361-7-6
Leiðb.verð: 1.500 kr.
I OÖÖrrý Sv. Björgvirro
Og lífsfljótlð straymir
OC LÍFSFLJÓTIO
STREYMIR
Oddný Sv. Björgvins
Bókin er óðurtil náttúrunnar,
Ijóðin og Ijósmyndir sem höf-
undur hefur tekið. I mörgum
Ijóðanna er einnig að finna
tjáningu innstu tilfinninga.
79 bls.
Félag Ijóðaunnenda á
Austurlandi
ISBN 978-9935-410-01-6
Leiðb.verð: 2.680 kr. Kilja
126