Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 141
BÓKATÍÐINDI 2009
gleggst fylgjast með sam-
tímalistum og yfirlitssýning
á verkum hans á Kjarvals-
stöðum árið 2007 er í hópi
vinsælustu listsýninga sem
haldnar hafa verið hérlend-
is. Blómalandið er yfirlit
yfir nýjustu verk hans. Bók-
in er einstök að allri gerð
með stórum útflettiopnum
og síðum af ýmsum stærð-
um, handbundin saman með
þræði. í henni gefst tækifæri
til að upplifa töfrana í verk-
um Eggerts sem minna á að
alls staðar, á hverjum fleti
jarðar, fyrirfinnst eitthvað at-
hyglisvert og Ijóðrænt, ef við
aðeins gefum okkur tíma til
að taka eftir því. Texta rita
Ólöf K. Sigurðardóttir list-
fræðingur og Andri Snær
Magnason rithöfundur.
33 bls.
Crymogea
ISBN 978-9979-9856-7-9
Leiðb.verð: 4.950 kr.
BOÐSKORT
í ÞJÓÐARVEISLU
Bjarni Bjarnason
Bjarni Bjarnason rithöfundur
er þekktastur af skáldverk-
um sínum sem hafa aflað
honum fjölda verðlauna. I
þessu safni greina um gildi,
bókmenntir og samfélag sýn-
ir hann á sér nýja hlið án
þess að slaka nokkurs staðar
á kröfum um frjóan stíl og
óvænt sjónarhorn.
Heilbrigði,
Boðskort í þjóðarveislu er
skemmtileg menningargrein-
ing og könnun á íslenskri
hugsun.
278 bls.
Uppheimar
ISBN 978-9979-659-56-3
BÓKARÁNIÐ MIKLA
Frásögn af ótrúlegum glœp
Lea Korsgaard og
Stéphanie Surrugue
Þýð.: Trausti Steinsson
Líkast göldrum hverfa bækur
úr Konunglega bókasafninu
í Kaupmannahöfn - árum
saman. Innan þykkra múra
safnsins vakna grunsemdir
- vafasamar kenningar kom-
ast á kreik. Er það pólska
mafían? Eða samkynhneigði
bókavörðurinn? Á göngum
bókavölundarhússins leita
starfsmennirnir svara, sömu-
leiðis lögreglan, en án ár-
angurs. Grípandi frásögn af
af lygum og draumum um
tveggja kynslóða skeið. Sönn
saga um fordild, drykkjuskap
og valdabaráttu í hinu gamla
og virðulega kóngsins bóka-
safni.
262 bls.
Ormstunga
ISBN 978-9979-63-090-6
Kilja
Kynfræði er ung fræðigrein sem fæst við
fjölbreytt viðfangsefni sem fylgt hafa
mannkyninu frá örófi alda. íslensk bók á
þessu sviði er því löngu tímabær. Hún er
ætluð öllum þeim sem vilja dýpka þekkingu
sína á kynlífinu, furðum þess og vanda-
málum sem því tengjast.
Jóna Ingibjörg fjallar
um efnið á aðgengi-
legan hátt og miðlar
óspart af reynslu sinni í
kynlífsráðgjöf, kennslu
og rannsóknum.
opna
Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b -105 Reykjavik - sími 578 9080 - www.opna.is