Bókatíðindi - 01.12.2009, Side 142
Fræði og bækur almenns efnis
BOKATIÐINDI 20 0 9
BÓKFÆRSLA I
IONV
í Bókfærslu I. Helstu kafla-
heiti eru: Meðalálagning og
mat vörubirgða, Skuldabréf,
Afföll skuldabréfa, Sam-
eignarfélög, Hlutafélög, Um
verðmæti eigna, Verðtrygg-
ing skuldabréfa, Vöruinn-
flutningur, Óbeinar afskriftir,
Sala og sameining fyrirtækja.
Fjölmörg ný verkefni eru í
bókinni.
112 bls.
Iðnú bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-225-8
BÓKFÆRSLA I
Tómas Bergsson
Bókfærsla IA og IB komu
síðast út í endurskoðaðri út-
gáfu árið 2002. Að þessu
sinni hafa bækurnar verið
uppfærðar og endurnýjaðar
í einni bók, Bókfærslu I. Hér
er sem fyrr fjallað um helstu
bókhaldsreikninga og skýrt
skipulega hvernig færa skal
almennt bókhald í atvinnu-
rekstri. Fjölmörg ný verkefni
fylgja hverjum kafla.
104 bls.
Iðnú bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-237-1
BÓKFÆRSLA II
Tómas Bergsson
Þetta er ný og endurskoðuð
útgáfa bókarinnar og ætluð
þeim sem hafa náð góðum
tökum á undirstöðuatriðum
bókhalds. Nýir reikningar
eru kynntir og sýnd dæmi
um viðameira bókhald en
BÓKMENNTIR
f NÝJU LANDI
BÓKMENNTIR
í NÝJU LANDI
Armann Jakobsson
Nýstárleg bók urn íslensk-
ar bókmenntir frá landnámi
til siðaskipta þar sem bók-
menntir miðalda eru tengd-
ar nútímanum auk þess sem
vikið er að erfiðum gam-
almennum í fslendingasög-
unum og fötlun guðanna.
134 bls.
Bjartur
ISBN 978-9979-657-57-6
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
BUSKAPUR OC
REKSTUR STAÐAR í
REYKHOLTI 1200-1900
Benedikt Eyþórsson
í bókinni er jósi varpað á
rekstur staðarins og búskapar-
hætti staðarhaldara frá því
um 1200 og fram undir alda-
mótin 1900. Því verður svar-
að eftir hverju var að slægj-
ast og sýnt fram á hvernig
staðarhaldarar héldu um
taumana og gátu stundað
svo umfangsmikinn búskap
þrátt fyrir ýmsa annmarka
bújarðarinnar.
165 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-9304-7-1
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
Cicero
og samtíð hans
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
CICERO
OC SAMTÍÐ HANS
Or. Jón Gíslason
Dregnar eru upp lifandi svip-
myndir af manninum Cicero
og örlagaríkri ævi hans og
hvernig umhorfs var í Róm
og veldi hennar fyrir liðlega
2000 árum. Tvö rit Ciceros,
Um vináttuna og Um ellina
eru Lærdómsrit. Dr. Jón Gísla-
son (1909-1980) var farsæll
skóla- og fræðamaður, gegndi
stöðu skólastjóra Verzlunar-
skólans 1952-1979.
182 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-243-3
Leiðb.verð: 2.990 kr.
DÓMAR
í SAKAMAI ARÉIIARFAKI
i
DÓMARí
SAKAMÁLARÉTTARFARI
Eiríkur Tómasson
í ritinu gefur að finna 550 reif-
anir á dómum Hæstaréttar frá
árunum 1990-2007 er varða
álitaefni á sviði sakamálarétt-
arfars. Dómarnir eru kveðn-
ir upp í gildistíð eldri laga
um meðferð opinberra mála,
en langflestir þeirra hafa þó
enn óskorað fordæmisgildi
eftir gildistöku nýrra laga nr.
88/2008 um meðferð saka-
mála. Auk dómareifana inni-
heldur ritið atriðisorðaskrá,
lagaskrá og svonefndan laga-
lykil, þar sem ákvæði laga nr.
88/2008 eru borin saman við
ákvæði annarra laga, þá sér-
staklega laga nr. 19/1991.
568 bls.
Bókaútgáfan Codex
ISBN 978-9979-825-49-4
Leiðb.verð: 8.768 kr.
140