Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 146
Fræði og bækur almenns efnis
þessa bók dylst að fjölmiðl-
um veitir sjálfum ekki af því
aðhaldi sem þeim er ætlað
að sýna öðrum.
288 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-36-9 Kilja
FLEIRI - ORÐ I GLEÐI
Karl Sigurbjörnsson
Framhald metsölubókarinnar
Orð ígleöi. Þessi bók geym-
ir gott veganesti út í dags-
ins amstur og eril. Hér er
að finna smellnar örsögur
og djúpar íhuganir, sterk
myndbrot og Ijóð, ódauð-
leg spekiorð og heitar bænir
sem styrkja og næra hugann.
Sjónarhorn kímninnar er hér
í fyrirrúmi og sýnir hvað hún
getur verið öflugur farvegur
fyrir það sem skiptir mestu
máli í lífinu.
188 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 978-9979-792-74-1
Leiðb.verð: 2.490 kr.
FLEIRI SÖGUR
OG SAGNIR
ÚR VESTMANNAEYJUM
Sigurgeir Jónsson
jónas áTanganum reiðist, Asi
í Bæ fær falskar tennur, Ásta
Arnmundardóttir vill fá jóla-
svein sem stendur, saga flýg-
ur manna á milli um vafasamt
líferni Imbu í Þorlaugargerði,
Grími Þórðar blöskrar aðfarir
barnabarns síns, Einar Frið-
þjófs vill ekki kjöt í karrý og
nokkrir karlar vilja losna við
Martein Hunger úr Eyjum.
Þetta og margt fleira í þessari
bráðskemmtilegu bók.
102 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-66-1
Leiðb.verð: 2.280 kr. Kilja
FLUGVÉLAR 2009
Baldur Sveinsson
Bókin inniheldur um 150
Ijósmyndir af stórum og
smáum flugvélum í íslensku
umhverfi, allar teknar á árinu
2009. Myndirnar sýna allt frá
grasrótinni í íslensku flugi til
nýjustu flugvéla flotans og
er texti bæði á íslensku og
ensku. Höfundur hefur í yfir
40 ár tekið myndir af flugvél-
um í íslensku umhverfi og er
þessi bók vegleg viðbót við
fyrri bækur hans, Flugvélar
á og yfir íslandi (2007) og
Flugvélar 2008 (2008).
120 bls.
Flugbækur ehf
ISBN 978-9979-9952-0-3
Leiðb.verð: 4.990 kr.
FRÁ EVRÓVISJÓN
TIL EVRU
Allt um Evrópusambandib
Eiríkur Bergmann Einarsson
Hvaða áhrif hefur Evrópu-
sambandið á líf, störf og við-
skipti íslendinga nú þegar
- og hvað breytist ef ákveð-
ið verður að ganga í sam-
bandið? „Liprasti texti sem
/OLASTELPURNAR
OKKAR
fólin hjó systrunum i Blönrluh
MEST SPENNANDI
JÓLAGJÖFIN cf
í JÓLABOÐINU HJÁ £
ÖMMU LÚLÚ1
S:
Ekki láta þessa
fram hjá þérfara!
Farðu inn á
www.oddi.is og búðu
til persónulega gjöf.
— FRA
EVROVISJÖN
| TILEVRU
íslendingur hefur skrifað um
ESB og fjandi skemmtileg-
ur aflestrar. Á köflum einsog
leiftrandi spennusaga."
- Össur Skarphéðinsson
262 bls.
Veröld
ISBN 978-9979-789-55-0
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
Frændafundur 6
FRÆNDAFUNDUR 6
Ritstj.: Turid Sigurdardóttir
og Magnús Sædal
Bókin hefur að geyma 24
greinar sem byggðar eru á
fyrirlestrum frá færeysk-ís-
lenskri ráðstefnu, hinni sjöttu
í röðinni, sem haldin var í
Þórshöfn 26.-28. júní 2007.
Greinarnar fjalla um marg-
vísleg efni sem varða Fær-
eyjar og Island.
304 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-99918-65-20-1
Leiðb.verð: 3.600 kr.
144