Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 149
B Ó K A T í Ð I N D 1 2009
Fræði og bækur almenns efnis
GREPPAMINNI
Afmcelisrit til heiöurs
Vésteini Olasyni sjötugum
Creppaminni er safn 36 fjöl-
breytilegra ritgerða til heið-
ursVésteini Ólasyni, frv. for-
stöðumanns St. Árna Magn-
ússonar í íslenskum fræðum
um íslenskar fornbókmennt-
ir, þjóðfræði og nútímabók-
menntir.
480 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-241-9
Leiðb.verð: 6.900 kr.
GRIKKLAND ÁR OG SÍD
Grikkland er táknmynd
varanlegra gilda í lífi og list,
hvar viska og fegurð renna
saman í eitt. í fornöld var
þar grundvallað allt mennta-
líf Vesturlanda - listir og
fræði, heimspeki og vísindi.
Á miðöldum var Býsansrík-
ið gríska höfuðvígi kristinnar
siðmenningar, og enn býr
grískt þjóðlíf yfir sérstöku
seiðmagni. Varpað er Ijósi á
ólíka þætti grískrar menning-
ar að fornu og nýju.
Endurútgáfa að tilstuðl-
an Grikklandsvinafélagsins
Hellas.
438 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-251-8
Leiðb.verð: 5.990 kr.
GRIPLA XIX
Ritstj.: Margrét
Eggertsdóttir
Eftir andlát Stefáns Karls-
sonar handritafræðings árið
2006 fundust tvær nær frá-
gengnar greinar í fórum
hans. Þær koma nú hér fyrir
almenningssjónir og snúast
báðar um rannsóknir Stefáns
á því að hve miklu leyti ver-
aldlegir höfðingjar og frjálsir
bændur á íslandi hafi kunn-
að að skrifa á fyrri öldum. Sú
fyrri hnitast um bókagerð Ara
lögmanns Jónssonar, langafa
Brynjólfs biskups Sveinsson-
ar, en í þeirri síðari rýnir
Stefán í rithendur þeirra sem
settu nöfn sín undir hollustu-
eiða við Friðrik 3. árið 1649
- og kemst að þeirri nið-
urstöðu að nær fjórðungur
skattbænda hafi kunnað að
skrifa. Fjöldi annarra greina
og ritdóma.
302 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-81-999-8
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
GUÐ, HVERS VEGNA?
Andlegt feröalag til móts
viö tilgang, visku og styrk
Gerald Hughes
Fjallar um trúariðkun, um
bæn og íhugun sem tekur
mið af hversdagslífi fólks.
Seinni hlutinn er 40 daga
andlegt ferðalag með ritning-
arversi, hugleiðingu og bæn
ásamt hagnýtum leiðbein-
ingum.
200 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 978-9979-792-70-3
Leiðb.verð: 2.700 kr. Kilja
. Stóri íiagur'nn í raynífum '
/ifmýnrfii
u
„BRÚÐKAUPIÐ VAR GOTT
EN BÓKIN ER STÓRKOSTLEG.”
DILJÁ VINKONA.
I
Bókin sem
allir í fjölskyldunni
eru að tala um
Farðu inn á www.oddi.is
og búðu til persónulega gjöf.
Vegleg innbundin myndabók
með þínum myndum.
147