Bókatíðindi - 01.12.2009, Síða 154
Fræði og bækur almenns efnis
8ÓKATÍÐINDI 2009
HVAÐ ER ÍSLANDI
FYRIR BESTU?
Björn Bjarnason
Aðild að Evrópusamband-
inu, Schengen-samstarfið,
staða íslands í hnattvæðing-
unni, kostir í gjaldeyrismál-
um - þetta er meðal þess
sem Björn Bjarnason fjallar
um af yfirgripsmikilli þekk-
ingu í þessari bók. Þarft inn-
legg í samtímaumræðu.
192 bls.
Bókafélagið Ugla
ISBN 978-9979-651-35-2 Kilja
■■■■■ ■■■■■■
■■ ■ ■■■■ ■■
■■ ■■■ ■■■■ ■
■ ■■ ■■■ ■ ■■
■■ ■■ ■■■■■■
■ ■■■ ■■ ■ ■
■ ■■■ ■ ■■■ ■■
^ $ » £
V & a
Hvað eru vísindi?
HVAÐ ERU VÍSINDI?
Erlendur Jónsson
I bókinni er fjallað um svör
við ýmsum áleitnum spurn-
ingum um vfsindi: Eru vísindi
skynsamleg? Ef þau eru það,
hvað gerir þau skynsamlegri
en aðra starfsemi mannsins.
Hvað merkir að eitthvað sé
„vísindalega sannað"? Hvað
gerir eina vísindakenningu
„betri" en aðra? Einnig er rætt
um ýmis lykilhugtök vísinda-
heimspeki, eins og skýring-
ar, líkur, tilleiðslu og kenn-
ingar. Þá er gerð grein fyrir
helstu kenningum nokkurra
merkustu vfsindaheimspek-
inga 20. og 21. aldar eins og
Rudolfs Carnap, Karls Pop-
per, Thomas S. Kuhn, Rauls
K. Feyerabend, Imre Laka-
tos, Larry Laudan og Joseph
Sneed.
242 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-823-2
Leiðb.verð: 4.490 kr. Kilja
HVÍTA BÓKIN
Einar Már Guðmundsson
Fjörug, fyndin og miskunn-
arlaus lýsing á íslensku sam-
félagi og þróun þess á und-
anförnum árum. Sambland
af persónulegum minning-
um og köflum úr stjórn-
málasögunni, rokkmúsík og
efnahagsumræðu, pólitík og
bókmenntum. Stundum þarf
skáldskapargáfu til að sjá
hlutina í réttu samhengi.
189 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3058-5 Kilja
ICELAND GETAWAY
Sigurgeir Sigurjónsson
Þýð.: Bernhard Scudder
Ný útgáfa hinnar geysivin-
sælu bókar Found in lceland,
sem kynnt hefur fegurð og
töfra íslands fyrir ótal ferða-
mönnum og íslandsvinum.
Hér kemur bókin í nýjum
búningi, með enskum for-
mála eftir Andra Snæ Magna-
son og myndatextum og eft-
irmála eftir Sigurð Steinjrórs-
son. Glæsileg gjöf handa er-
lendum vinum.
224 bls.
FORLAGIÐ
ISBN 978-9979-53-516-4
FOr,««.áit Cpntes 1 | 11 tSPP^.P°pufeaSnrie
>
i ú i ÖJ
ICELANDIC FOLK
AND FAIRY TALES
Contes populaires d'lslande
Cuentos populares
islandeses
lcelandic Folk and
Fairy Tales
Sagen und Marchen
aus Island
Þýð.: Régis Boyer,
Kristinn R. Ólafsson,
Marisol Alvarez, May
Hallmundsson, Hallberg
Hallmundsson og Hubert
Seelow
Urval íslenskra þjóðsagna
og ævintýra. Bækurnar, sem
koma út á ensku, þýsku,
frönsku og spænsku, hafa
á undanförnum árum notið
mikilla vinsælda enda efnið
sígilt og veitir glögga inn-
sýn í íslenskan hugarheim
á fyrri tíð.
96-125 bls.
FORLAGIÐ
ISBN 978-9979-53-518-8/-
520-1/-517-1 /-519-5
ILLA FENGINN MJÖÐUR
Lesiö í miöaldatexta
Ármann Jakobsson
llla fenginn mjöður er hand-
bók um rannsóknir á mið-
aldabókmenntum handa
háskólanemum og öðrum
áhugamönnum um íslensk
fræði. Meginmarkmið þess-
arar bókar er að kynna að-
ferðir við textalestur mið-
aldabókmennta með dæm-
um af ýmsu tagi þar sem
megináherslan er á greiningu
textans, bæði fagurfræðilega
og sögulega. Um leið er vak-
in athygli á ýmsum sérstæk-
um vandamálum við rann-
sóknir á miðaldabókmennt-
um, t.d. varðandi varðveislu
og menningarsögu. Meðal
texta sem er fjallað um í
ritinu eru Lokasenna, Fær-
eyinga saga, Lilja, Martinus
saga og Möttuls saga.
226 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-845-4
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
152