Bókatíðindi - 01.12.2009, Qupperneq 159
BÓKATÍÐINÐI 2009
Fræði og bækur almenns efnis
ÍSLAND í NÆRMYND
lceland up close
and personal
Island im fokus
Island í nœrmynd
Thorsten Henn
Einstæð Ijósmyndabók eftir
Thorsten Henn sem kemur út
á íslensku, ensku og þýsku.
Thorsten lagði af stað með
það að leiðarljósi að kanna
frumefni landsins. Bókinni er
skipt í fjóra hluta eftir stíl og
myndefni: Land, Vatn, Loft
og eldinn er að finna í lands-
mönnum sjálfum. Kristján
B. Jónasson „orðskreytir"
myndirThorstens.
144 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-036-7/
-037-4/-035-0
ÍSLENSK
SAMTÍMAHtN NUN
HÚSGÍ6W, W VÍRUHÍNNUh WÆ
I #GAI^|EWR
4
_ nn M
ÍSLENSK
SAMTÍMAHÖNNUN
Húsgögn, vöruhönnun
og arkitektúr
Elísabet V. Ingvarsdóttir
íslensk hönnun hefur á örfá-
um árum breyst úr olnboga-
barni í óskastjörnu. A góðu
árunum uppgötvuðu Islend-
ingar að innlend hönnun var
af eitt af því sem skóp þeim
sérkenni á heimsvísu. A tím-
um erfiðleika hleypti hug-
myndmyndaauðgi og sköp-
unarkraftur íslenskra hönn-
uða kappi í kinnar þjóð-
arinnar og hjálpaði henni að
skynja rætur sínar og gildi.
íslensk samtímahönnun er
fyrsta bókin þar sem brugð-
ið er upp yfirliti yfir þá gríð-
arlegu grósku sem hefur verið
í störfum íslenskra hönnuða
á síðustu árum. Hér er hægt
að kynnast betur fólkinu sem
stendur á bak við margar
vinsælustu hönnunarvörur
samtímans og hefur hannað
hús og innréttingar sem allir
þekkja. Valin eru verk sem
gefa sem fjölbreyttasta mynd
af starfi íslenskra hönnuða
samtímans hvort sem það
eru snjóflóðavarnargarðar á
Siglufirði eða barinnréttingar
í Hong Kong.
128 bls.
Crymogea
ISBN 978-9979-9856-8-6
Leiðb.verð: 4.950 kr.
ÍSLENSK SJÓNABÓK
Ornaments and patterns
found in lceland
Ritstj.: Birna Geirfinnsdóttir
og Guðmundur Oddur
Magnússon
j Sjónabók er handrit með
munstrum sem notuð voru
í útsaum, vefnað, prjón og
til ýmissa hannyrða áður
j fyrr. Bókin inniheldurnsafn
tíu íslenskra sjónabóka frá
17,18 og 19 öid,sem eru þær
einu sem vitað er að varð-
veist hafi. Heimilisiðnaðar-
félag íslands, Þjóðminjasafn
og Listaháskóli íslands unnu
bókina í samstarfi. Bókinni
fylgir geisladiskur með öll-
um munstrunum. Texti bók-
arinnar er bæði á íslensku
og ensku.
765 bls.
Heimilisiðnaðarfélag íslands
ISBN 978-9979-70-561-1
Leiðb.verð: 16.600 kr.
Cuðjórt Ingi Eiriktton
Islenskar
gamansögur
Gurri Haralds hringir i Rannsóknariög-
rcgluna. Púlli og Haraldur Á. Slgurísson,
I leikari, eru góðglaðir á bingvödum. Dávaldur I
| fer i kostum i NorðTirði. Gvendur dúllari
gefur vlni sinum hellríeði I brúðkaupsgjöf.
I Siggi á Fosshóli ekur í þoku. Össur Skarp- I
I héðinsson teöar i kápu. Svavar Gests rckur I
á eftir gitarieikara. Sprengju-Tóti rifur úr
sér annað augað og Jens Guð situr i hjá
leigubilstjóra - með athyglisbrest.
Hvað sagði Ólafur Ragnar aldrei? Vegna
| hvers er Lllja Mósesdóttir áþjáð? Við hvað I
var Arnór Hannlbalsson hræddur? Og
hvaða sjósóknarar dóu ekki ráðalausir
i baráttu við franska skútusjómenn? Æ
ÍSLENSKAR
GAMANSÖGUR 3
Guðjón Ingi Eiríksson
Gurrí Haralds hringir í rann-
sóknarlögregluna. Sprengju-
Tóti rífur úr sér annað augað.
Púlli og Haraldur Á. Sigurðs-
son, leikari, eru góðglaðir
á Þingvöllum. Siggi á Foss-
hálsi platar lögguna. Gvend-
ur dúllari gefur vini sínum
heilræði í brúðkaupsgjöf.
Lási kokkur ræðir við látinn
mann. Dávaldur sýnir list-
ir sínar á Norðfirði og Jens
Guð situr í hjá leigubílstjóra
- með athyglisbrest. Þetta og
margt fleira í þessari bráð-
skemmtilegu bók.
98 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-76-0
Leiðb.verð: 2.280 kr. Kilja
ÍSLENSKAR HAFNIR
OG HAFNARGERÐ
Kristján Sveinsson
í bókinni er saga hafnarfram-
kvæmda rakin frá því seint á
19. öld til samtímans. Fylgt
er framvindu hafnarmann-
virkja á einstökum stöðum,
greint frá þróun hafnartækni
og stjórnsýslu hafnarmála.
Bryggjur og brimvarnargarð-
ar eru í hverju einasta sjávar-
plássi landsins og setja þar
mikinn svip á umhverfið.
Hafnarframkvæmdum hafa
jafnan fylgt vonir um bætta
afkomu, nýja atvinnumögu-
leika og aukið öryggi sjó-
manna og skipa. Þær eru og
hafa verið ákaflega velkomn-
ar og oft hafa hafnarfram-
kvæmdirnar verið afrakstur
langrar biðar og baráttu við
fjárskort og óblíð náttúru-
öfl. Bókin er ríkulega mynd-
skreytt og að útliti og upp-
byggingu áþekk ritinu Vitar
á Islandi sem Siglingastofnun
gaf út fyrir nokkrum árum.
Með þessari nýju útgáfu er
því stigið næsta skref í skrán-
ingu sögu þeirra mannvirkja
sem hafa átt ríkan þátt í verð-
mætasköpun íslensku þjóð-
arinnar.
492 bls.
Siglingastofnun íslands
ISBN 978-9979-9792-4-1
Leiðb.verð: 7.800 kr.
157