Bókatíðindi - 01.12.2009, Side 166
BÓKATÍDINDI 2()0>)
FræÖi og bækur almenns efnis
MATUR OC MENNINC
Á SUÐURSVÆÐI
VESTFJARÐA
Málþing á Patreksfiröi
voriö 2008
Umsj.: Magnús Ólafs
Hansson og Hlynur Þór
Magnússon
Vorið 2008 var haldið mál-
þing á Patreksfirði sem kall- j
aðist Matur og menning j
á suðursvæði Vestfjarða.
Fjallað var um verkun og
meðferð matvæla sem land-
ið og sjórinn gefa (egg, fugl, j
fisk, sel, hval, jarðargróða), j
hlunnindi við Breiðafjörð, j
mataræði sjósóknara á fyrri j
tíð, sjóræningja á Vestfjörð-
um, breiðfirsku bátana, nátt-
úru og sögu suðursvæðis
Vestfjarða, sérstöðu fuglalífs á
svæðinu, sögustaði, skrímsli í j
Arnarfirði, listamenn á suð- J
ursvæði Vestfjarða og fleira. j
Hugmyndina að mál- I
þinginu átti Magnús Ólafs
Hansson á Patreksfirði, en
fjöldi áhugafólks um sögu
og menningu á svæðinu var
honum til stuðnings.
112 bls.
Vestfirska forlagið
ISBN 978-9979-778-87-5
Leiðb.verð: 1.900 kr.
Melkorka
Rætur íslenskrar menningar
MELKORKA
- rcetur íslenskrar menningar
Jakob Ágúst Hjálmarsson
Myndskreytt hljóðbók.
Sagan er rakin samkvæmt
Laxdælu, fyllt í eyður og
rýntí leyndardóma. Skýringar
og stuðningsefni fylgir. Ljós-
myndir teknar á sögustöðum
og í Sögusafninu í Perlunni
ásamt lýsandi teikningum
koma á skjáinn á meðan
sögunni vindur fram. Efni:
Melkorka - konungsdóttir,
ambátt sem er aðalsagan í
þessu verki og svo ítarefni:
Heimur Melkorku, Heimur
Höskuldar, Papar, Víkingar,
Kristni á landnámsöld.
Höfundur er jafnframt sögu-
maður.
Sögusafnið
EAN 5690351121742
MEMO
Oddbjorn By
Þýð.: Pétur Ástvaldsson
Memo eftir Oddbjorn By hef-
ur að geyma aðgengilegt og
auðvelt kerfi sem hjálpar þér
að leggja á minnið flest það
sem svo erfitt getur verið að
muna og auðveldar þér að
tileinka þér námsefni á mun
styttri tíma en ella. Metsölu-
bók um öll Norðurlönd!
Miklu meira
en myndabók
Farðu inn á
www.oddi.is og búðu
til persónulega gjöf.
165 bls.
Veröld
ISBN 978-9979-789-49-9
Leiðb.verð: 3.990 kr.
KOIÞHÚN S. iNOOlFSOórriR
Ké
/((>/;/■> ftm
) c i U N N /
MERKISKONUR
SÖCUNNAR
Kolbrún Ingólfsdóttir
j Stórfróðleg bók um 33 konur
j í veraldar- og Islandssögunni
j sem settu mark á samtíð sína,
voru brautryðjendur og létu
ekki hlut sinn svo auðveld-
lega þegar kom að breyting-
um og völdum. Fjallað er um
konur sem eru fæddar fyrir
árið 1870, en þá hófst tími
j kvenréttindakvenna.
j 326 bls.
Veröld
[ ISBN 978-9979-789-47-5
J Leiðb.verð: 6.490 kr.
M I L L I
MÁLA
MILLI MÁLA
Ársrit Stofnunar
Vigdísar Finnbogadóttur
í erlendum tungumálum
164