Bókatíðindi - 01.12.2009, Síða 171
Fræði og bækur almenns efnis
verur, sjáðu skrýtna staði og
upplifðu stórfurðulegt ævin-
týri. Ótrúlegt en satt!
- Þetta er bókin sem ungl-
ingarnir og stóru krakkarnir
dýrka. Pottþétt!
255 bls.
Sögur útgáfa
ISBN 978-9979-9929-0-5
\!Jj Riork VjlilimrrMlóliu
Rithöfundur
i~m
RITHÖFUNDUR ÍSLANDS
Studia Islandica nr. 60
Alda Björk Valdimarsdóttir
Listamaðurinn og rithöfund-
urinn Hallgrímur Helgason
hefur verið áberandi í ís-
lensku menningar- og fjöl-
miðlalífi. Hann hefur sent frá
sér Ijóð, skáldsögur og leik-
rit, auk fjölmargra greina og
pistla um margvísleg málefni
sem lýsa sterkum skoðunum
hans á íslenskri menningu
og samfélagi. í þessu verki
er fjallað um skáldskaparferil
hans og sjónum þá eink-
um beint að skáldsögunum
Þetta er allt að koma, 101
Reykjavík, Höfundi íslands,
Roklandi og Herra alheimi,
auk þess sem vikið er að
Ijóðasafni hans og leikritinu
Skáldanótt. Verkin eru skoð-
uð í Ijósi hugmynda um höf-
undarímyndina, bókmennta-
hefðina og karnívalið svo
fátt eitt sé nefnt, auk þess
sem fjölbreytileg staða Hall-
gríms í menningarlífinu er
könnuð.
228 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-548-14-0
Leiðb.verð: 3.900 kr. Kilja
RITIÐ 3/2008
THbrigbi
Ritstj.: Ásta Svavarsdóttir og
Þórhallur Eyþórsson
Hugtakið „tilbrigði" (e. var-
iation) hefur verið mjög á
döfinni í hugvísindum síð-
ustu áratugi, því er þetta
þemahefti af Ritinu helgað
tilbrigðum á öllum sviðum
hugvísinda þótt tilbrigði í
máli og málnotkun séu í for-
grunni.
í heftinu eru nokkrar grein-
ar um tilbrigði í máli eftir
íslenska og erlenda mál-
vísindamenn. Til viðbótar
við umfjöllun um tilbrigði í
tungumálinu eru íþessu hefti
greinar um annars konar til-
brigði s.s. í byggingu fær-
eyskra skjaldra sem eru ná-
frændur íslenskra þulna og
myndasögurog tilbrigði inn-
an þeirra. Þá er hér að finna
grein um forngríska heim-
spekinginn Pyrrhon frá Elís.
Myndlistarþáttur Ritsins er
helgaður Birgi Andréssyni og
tvær greinar falla utan hins
eiginlega þema. Önnur um
þýska heimspekinginn Leib-
niz og hin um það sem telst
vera klassískt í bókmennta-
sögunni.
244 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-838-6
Leiðb.verð: 3.290 kr. Kilja
Fratol* Um vcnattuna
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
RÍKIÐ, MENÓN, FRELSIÐ
OC UM VINÁTTUNA
Þessi fjögur Lærdómsrit
voru endurprentuð á árinu
2009, öll sígild meistara-
verk höfundanna. Vel gerðir
inngangskaflar og skýring-
ar dýpka skilning okkar á
verkunum. Lærdómsritin eru
viskubrunnur, út eru komnir
yfir 75 titlar síðan árið 1970.
Átt þú ekki samleið með
þessum langflottasta bóka-
flokki á íslandi? Fullkomin
tækifærisgjöf! Aðdáenda-
klúbbur er á Facebook.
Hið íslenska bókmenntafélag
Rússasögur
og Igorskvi Ja
@
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
RÚSSA SÖCUR OC
ICORSKVIÐA
Þýð.: Árni Bergmann
Rússa sögur hafa frá upp-
hafi vega mótað hugmyndir
um uppruna og þjóðarein-
kenni Rússa. Hliðstæður
eru í ísl. fornbókmenntum;
forlög, hefndir, kvenhetjur
og hólmgöngur. Igorskviða
lýsir atburðum árið 1185,
einstakt verk í rússneskri
sögu, ort af mikilli snilld og
greinir frá ófriði sem ríkti
á milli smákonunga. Verkin
eru útlistuð með ítariegum
og greinargóðum skýringum
þýðandans.
352 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-238-9
Leiðb.verð: 2.990 kr.
169