Bókatíðindi - 01.12.2009, Side 172
BÓKATÍÐINDI 2009
Fræði og bækur almenns efnis
ANNA POUTKOVSKAYA
RÚSSLAND
PÚTÍNS
RÚSSLAND PÚTÍNS
Anna Politkovskaja
Þýð.: Elín Guðmundsdóttir
Pútín, fyrrum forseta og nú-
verandi forsætisráðherra
Rússlands, tókst að skapa sér
ímynd sem upplýstur leiðtogi
þjóðar sinnar. Blaðamað-
urinn Anna Politkovskaja var
ekki sammála þessari ímynd.
I Rússlandi Pútíns sviptir hún
hulunni af Pútín, manninum
jafnt sem ímyndinni. Hún
lýsir m.a. valdagræðgi Pútíns
sem afleiðingu af ferli hans
í sovésku leyniþjónustunni
(KGB), starfsháttum rússnesku
mafíunnar á landsbyggðinni,
spi11ingunni innan rússneska
hersins og réttarkerfisins, að-
stæðum þriggja vina sinna,
grimmdarverkunum í stríð-
inu ÍTsjetsjenfu og afhjúpar
sannleikann að baki gíslatök-
unni í Dúbrovskíleikhúsinu f
Moskvu og borginni Beslan í
Norður-Ossetíu.
272 bls.
Uröur bókafélag
ISBN 978-9979-9931-1-7
Leiðb.verð: 2.640 kr. Kilja
Ræktun sumarblóma
og skreytingar á leiðum
RÆKTUN SUMARBLÓMA
OG SKREYTINGAR Á
LEIÐUM
Magnús jónasson
j Falleg og gagnleg bók fyrir
j alla, allt árið! Höfundur,
garðyrkjufræðingur, lýsirótal
plöntum og aðferðum við
ræktun þeirra. Fjöldi mynda.
Þær verður þú að sjá!
240 bls.
Bókaútgáfan Æskan
ISBN 978-9979-767-75-6
SAFNAHÚSIÐ 1909-2009
ÞjÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Ritstj.: Eggert Þór
Bernharðsson
Árið 2009 er liðin ein öld
frá þvf að Safnahúsið, síðar
Þjóðmenningarhúsið, var
opnað. f máli og myndum
er fjallað um húsið frá ólík-
J um sjónarhornum, m.a. er
| rakin hönnunar- og bygging-
arsaga hússins og rætt um
hlutverk þess í íslensku sam-
J félagi. Horft er um öxl og
j brugðið upp svipmyndum frá
j upphafi starfseminnar allt til
þessa dags. Fyrirferðarmest
er frásögn af húsinu á með-
an það var almennt nefnt
Fróðleg og myndrík bók
um það hús sem í eina
öld hefur þótt einna
fegurst bygginga
á íslandi
kf M<t,
V. ' ' /
*6
- * *
• ■ •• V •• ••
•■u iiii | 1» nn
Hvvrfisgötu 15.101 Reykjavlk
slml 545 1400 • www.thJodmannlng.lt
Safnahúsið en einnig er rak-
in þróun þess eftir að rekstur
Þjóðmenningarhússins hófst
árið 2000. Fjöldi höfunda á
greinar í ritinu.
124 bls.
Þjóðmenningarhúsið
Dreifing: Crymogea
ISBN 978-9979-9637-6-9
SAGA
Tí M AIU I SÓt. I I I LAGS
I ll.l IWIMfMtl.l IT H
N M n.l i.K.Htn
• ■ ■
r, y’yithijy ihamp
SAGA
Tímarit Sögufélags. XLVII:
7 2009 og XLVII: 2 2009
Ritstj.: Sigrún Pálsdóttir
Tímaritið Saga kemur út
tvisvar á ári, vor og haust.
Efni þess er fjölbreytt og
tengist sögu og menningu
landsins í víðum skilningi.
Þar birtast m.a. greinar, við-
töl og umfjallanir um bækur,
sýningar, heimildamyndir og
kvikmyndir. Ómissandi öll-
um þeim sem áhuga hafa á
sögu íslands.
Tekið við nýjum áskrifend-
um hjá Sögufélagi; nánar á
www.sogufelag.is.
264 bls.
Sögufélag
ISSN 0256-8411
Leiðb.verð: 3.400 kr.
170