Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 174
BÓKATÍÐINDI 2009
Fræði 02 bækur almenns efnis
Saga fatagerðar og fatahonnunar á Islandi
fr* lokum 19. aldv Ul byrjun 21 atdar
Asdls Jöelsdóttir
SACA FATACERÐAR
OC FATAHÖNNUNAR
Á ÍSLANDI
- frá lokum 19. aldar
til byrjun 21. aldar
Ásdís Jóelsdóttir
Hér er á ferðinni yfirgrips-
mikið rit um þá áhrifavalda
og þær forsendur sem stuðl-
uðu að þróun og tilvist fata-
gerðar og fatahönnunar á ís-
landi. Fjallað er um hinn æv-
intýralega „tískuljóma" sem
einkenndi íslensku þjóðina
um árabil en iðnframleiðsla
á ullarfatnaði var um tíma
ein af stærstu útflutnings-
greinum þjóðarinnar. Einnig
er farið inn á þróun mennt-
unar, heimilis- og listiðnað,
tískusýningar, kaupstefnur og
kynslóð nýrra fatahönnuða
sem síðustu áratugi hafa sett
mark sitt á viðskiptalíf þjóð-
arinnar. Bókin er ríkulega
myndskreytt.
246 bls.
Ásdís Jóelsdóttir
ISBN 978-9979-70-557-4
Leiðb.verð: 4.990 kr.
SACA ÍSLANDS X
(10. BINDI)
Gunnar Kristjánsson,
Þóra Kristjánsdóttir og
Þórir Óskarsson
Ritstj.: Sigurður Líndal og
Pétur Hrafn Árnason
Tímabilið er 1874-1918. G.
K. gerir f upphafi grein fyrir
íbúum og mannfjöldaþróun,
atvinnubyltingu og breyt-
ingunni sem verður á lifn-
aðarháttum. Rakin er stjórn-
málasagan, hæst ber heima-
stjórnina 1904 og sjálfstæðið
1918. Þ. K. ritar um listir
og handverk. Loks rekur Þ.
Ó. bókmenntasöguna sem
auðkennd er með orðunum
raunsæi og rómantík 1882-
1918. Þetta tímabil er eitt hið
áhugaverðasta í sögu þjóð-
arinnar - mikið umbrota-
skeið, þar sem grunnur er
lagður að nútímavæðingu
íslands. Ritið er prýtt mörg-
um myndum og uppdráttum
til skýringar á efninu. Eitt
vandaðasta yfirlitsverkið um
land og þjóð. Öll fyrri bindi
eru enn fáanleg.
420 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-254-9
Leiðb.verð: 4.490 kr.
SAGA
LISTAR
[NNAR
E. H. GOIViBRICH
SACA LISTARINNAR
E. H. Gombrich
Þýð.: Halldór Björn
Runólfsson
Þessi margrómaða listasaga
rekur alla helstu liststrauma
og-stíla, frá hellamálverkum
til listsköpunar 20. aldar, og
listaverkin eru sett í samhengi
við gang heimssögunnar. Þau
birtast lesendum Ijóslifandi í
fræðandi og skemmtilegum
texta og urmul litljósmynda
sem prýða bókina. Saga list-
arinnar þarf að vera á borði
allra sem vilja öðlast grunn-
þekkingu í heimslist og sögu
hennar.
688 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 978-9935-10-013-9
SACAN
Ritstj.: Adam Hart-Davis
Þýð.: Karl Emil Gunnarsson
og Guðni Kolbeinsson
Sagan varpar nýju Ijósi á veg-
ferð mannsins frá fyrstu tíð
til nútímans. Hér er fortíðin
skoðuð frá ótal sjónarhorn-
um, lykilmenn eru kynntir og
fjallað um meginhugmynda-
Farðu inn á www.oddi.is
og búðu til persónulega gjöf.
Vegleg innbundin myndabók
með þínum myndum.
i.sæti Ögleymanlegt
bókmenntaverk
HJÁÖNNU LILJU
172