Bókatíðindi - 01.12.2009, Síða 178
BÓKATÍÐINDl 2001
—
Fræði og bækur aímenns efnis
Stjómmál og
bókmenntir
©
Lærdómsrit
Bókmenntafélagsins
STJÓRNMÁL OC
BÓKMENNTIR
George Orwell
Þýð.: Uggi jónsson
Inng.: Róbert H. Haraldsson
Orwell lagði listilega rækt við
að skrifa ritgerðir, hugsar þar
frjálslega um t.d. stjórnmál,
bókmenntir, kvöldklæðnað,
ókurteisi, tóbaksbúðir, heng-
ingaraðferðir, vináttulands-
leiki, húsnæði og skipulag
íbúðahverfa, verðsamanburð !
á vindlingum og bókum, fyrir-
myndarpöbbinn, skotgrafa-
hernað, valdadýrkun, frið-
arsinna, lífsleiða, Ijúfengt te,
einkaskóla, ævisögur, ensk
morð, hungursneyð, hlut-
læga blaðamennsku og forn-
eskjulegar lækningaaðferðir.
Mikilvægi ritgerða, líkt og
vægi frjálsrar hugsunar, hefur
Búðu til
jólagjöfina
oddi.is
oft fallið í skugga skáldsög-
unnar sem notið hefur meiri
lýðhylli. Eftir Orwell eru
Lærdómsritin Dýrabær og /
reiöuleysi í París og London.
328 bls.
Hið íslenska bókmenntafélag
ISBN 978-9979-66-248-8
Leiðb.verð: 2.990 kr.
STJORNMÁLAFRÆÐI
Stjórnmálastefnur,
Stjórnkerfiö,
Alþjóöastjórnmál
Stefán Karlsson
í bókinni er lögð áhersla á að
nemendur öðlist skilning á
helstu hugtökum sjórnmála-
fræðinnar og stjórnmála-
stefnum. Jafnframt er ítarleg
umfjöllun um íslenskt valda-
og stjórnkerfi sem og helstu
þætti alþjóðastjórnmála. Að
lestri loknum ættu nemend-
ur að vera betur í stakk búnir
til að leggja gagnrýnið mat á
ýmis fyrirferðarmiki I átaka-
efni f stjórnmálaumræðunni,
bæði hér heima og erlend-
is. Verkefni fylgja hverjum
kafla. Þetta er ný og end-
urskoðuð útgáfa.
272 bls.
Iðnú bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-240-1 Kilja
Stórt
oe smátt
um
BÆNINA
STÓRT OC SMÁTT
UM BÆNINA
Sue Mayfield (f.1963)
Nútímaleg bók sem býður
uppá nýjar leiðir til að efla
og þroska bænalíf. Hvað er
bæn? Að biðja; hvernig biðj-
um við? Nýstárlegar bæna-
æfingar eru í bókinni.
152 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 978-9979-792-69-7
Leiðb.verð: 2.700 kr. Kilja
SVAVAR CUÐNASON
Kristín G. Guðnadóttir
Stórvirki um Svavar Guðna-
son sem orðið hefði 100 ára
í nóvember 2009. Svavar er
tvímælalaust sá íslenskur
myndrlistamaður sem mesta
athygli hefur vakið erlendis
auk þess að vera einn helsti
brautryðjandinn í íslenskri
myndlist. Hér er fjallað um
líf og list Svavars, auk þess
sem fjöldi verka hans birtist
í bókinni.
357 bls.
Veröld
ISBN 978-9979-789-59-8
Leiðb.verð: 18.800 kr.
SVÖRTSÓL
C eödeyfö og þunglyndi
Julia Kristeva
Þýð.: Ólöf Pétursdóttir
Julia Kristeva er fransk-búlg-
arskur bókmenntafræðingur
og sálgreinandi. í bókinni
Svört sól fjallar hún um hlut-
verk sorgar og þunglyndis í
listsköpun. Hún vísar bæði
til reynslu sinnar sem starf-
andi sálgreinandi og víðtækr-
ar þekkingar á vestrænum
bókmenntum, veraldlegum
og trúarlegum. Julia Kristeva
byggir á kenningum Freuds,
Lacans og Melanie Klein en
hefur þróað sína eigin útgáfu
af sálgreiningunni. Kenningar
hennar hafa haft mikil áhrif á
umræðu um menningu og
listir á Vesturlöndum síðustu
þrjá áratugi. í bókinni greinir
hún m.a. myndlist Holbeins,
Ijóðlist Nervals, sagnagerð
Dostojevskís og kvikmyndir
Marguerite Duras.
335 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-54-812-6
Leiðb.verð: 3.990 kr. Kilja
176