Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 186
BÓKATÍÐINDI 2009
Fræði og bækur almenns efnis
VEFNAÐUR
Samant.: Halldóra
Bjarnadóttir
Bókin Vefnaður á íslenskum
heimilum á 19. öld og fyrri
hluta 20. aldar er grundvall-
arrit um vefnað á íslandi.
Bókin var gefin út árið 1966
en það var Halldóra Bjarna-
dóttir (1873-1981) sem tók
bókina saman.
Bókin hefur verið ófáan-
leg um langa hríð en nú
hefur Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi gefið bókina út
á ný.
Þessi bók er sígilt og
áhugavert rit fyrir þá sem
vilja kynna sér heimildir um
vefnað og listhneigð íslend-
inga, heimilið og starfsskil-
yrði þeirra á 19. öld og fyrri
hluta 20. aldar.
223 bls.
Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi
ISBN 978-9979-70-588-8
Leiðb.verð: 6.900 kr.
VEGUR TIL
FARSÆLDAR -1
Maria Fontaine
Ritstj.: Guðbjörg
Sigurðardóttir
Vegur til farsældarer óvenju-
legt dagatal því í því birtast
eingöngu mánaðardagarnir,
óháðir ártali. Það inniheld-
ur kjarnmikinn og jákvæðan
boðskap sem boðar sterkari
tengsl við fjölskylduna, vini
og samferðamenn. Þetta er
boðskapur sem leiðir hugann
að lausn vandamála og kallar
fram nánari athugun á sjónar-
miðum annarra.
Textanum fylgja Ijósmyndir
úr náttúrunni og hinu dag-
lega lífi.
369 bls.
Áróra útgáfan
ISBN 978-3-03730-433-4
VEISLURNAR í NEÐSTA
Saltfiskuppskriftir
matgœbinga
eldhússins heima
Ritstj.: Jón Sigurpálsson
Byggðasafn Vestfjarða hefur
á undanförnum árum blásið
til saltfiskhátíða þar sem mat-
reiddar eru fjölmargar upp-
skriftir af saltfiskinum sem
þurrkaður er á reitum safns-
ins. Bókin geymir úrval þess-
ara uppskrifta, en jafnframt
margvíslegan fróðleik og fjöl-
margar myndir um sögu salt-
fiskvinnslunnar vestra. Bók-
inni fylgir geisladiskurinn Ball
ÍTjöruhúsinu, með eldfjörugri
saltfisksveit Villa Valla.
60 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 978-9935-10-024-5
. *><? _
—— öra AtUran A ►*.Ata M.I>.<UWí
VEIT EFNIÐ
AFANDANUM?
5/ö fyrirlestrar um
mebvitundina
Ritstj.: Steinar Örn Atlason
og Þórdís Helgadóttir
Hvað er meðvitund? Er hún
nauðsynleg fyrir hugsun?
Geta tölvur haft meðvitund?
Skýra raunvísindin tilurð og
virkni meðvitundar eða er
það eingöngu á færi sálvís-
inda?
Valinkunnir sérfræðingar á
ólíkum sviðum ræða hér við-
fangsefnið og kynna nýjustu
hugmyndir sínar. Bókin end-
urspeglar þverfaglega um-
ræðu um gamalkunn efni úr
heimspeki og sálfræði, sem
nýrri fræðasvið, svo sem
tölvunarfræði ogtaugalífeðlis-
fræði varpa óvæntu Ijósi á.
200 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 978-9979-548-53-9
Leiðb.verð: 3.600 kr. Kilja
fjármála-
gerninga
VIÐSKIPTI MEÐ
FJÁRMÁLAGERNINGA
Aðalsteinn E. Jónasson
Vantraust fjármagnseigenda
er mikið gagnvart fjármagns-
markaðnum í kjölfar banka-
hrunsins og hefur því jafnvel
verið haldið fram að hér á
landi hafi fáar sem engar
reglur gilt um fjármálastofn-
anir og viðskipti með fjár-
málagerninga. Staðreyndin
er hins vegar sú að síðustu
15 árin hefur mjög flókið
og umfangsmikið alþjóðlegt
regluverk, byggt á reglum
Evrópusambandsins, smám
saman fest hér rætur. í bók-
inni er að finna ítarlega um-
fjöllun um þetta regluverk
'tv
184