Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 190
BÓKATÍDINDI 2009
Saga, ættfræði og héraðslýsingar
GAGNFRÆDASKÓU AKUREYRAR
OACNFRÆÐASKÓLI
AKUREYRAR
Saga skóla í sextíu og sjö ár
Bernharð Haraldsson og
Sverrir Pálsson
Cagnfræðaskóli Akureyrar
á sér langa og litríka sögu.
Bæjarbúar fögnuðu ekk-
ert endilega stofnun hans, á
milli hans og Menntaskólans
var einkennileg togstreita um
nemendur, um tíma var hann
í senn grunnskóli og fram-
haldsskóli en laut um síðir í
lægra haldi fyrir hugmyndinni
um tíu-bekkja-skóla.
Saga Cagnfræðaskólans
varpar einstöku Ijósi á þróun
íslenskra skóla; fróðleg, fynd-
in og á köflum dapurleg.
265 bls.
Völuspá, útgáfa ehf.
ISBN 978-9979-9796-4-7
Leiðb.verð: 8.240 kr.
HISTORY OF ICELAND
Die Ceschichte Islands
History of lceland
Jón R. Hjálmarsson
Þýð.: Gudrun M.H. Kloes
íslandssagan er rakin frá upp-
hafi byggðar á íslandi og fram
til okkar daga. Handhæg bók
fyrir ferðamenn sem koma
til íslands og alla þá sem
vilja kynna sér sögu lands-
ins í knöppu en aðgengilegu
formi. Bókin er prýdd fjölda
Ijósmynda.
208-232 bls.
FORLAGIÐ
ISBN 978-9979-53-522-5/
-513-3
HÍBÝLI OC HÚSBÆNDUR
Á SNÆFJALLASTRÖND
1930-1940
Engilbert S. Ingvarsson
| Bókin er endurbætt sérprent-
J un á byggðasöguhluta bók-
1 arinnar Undir Snjáfjöllum -
Engilbert S. Ingvursson
Híbýli og húsbændur
á Snæfjallaströnd
1930-1940
þættir um búsetu Of> mannlíf
á Snæfjallaströnd. í bókinni
er ábúendatal Snæfjalla-
strandar á fjórða áratug 20.
aldar og er fléttað saman við
það ýmsum fróðleik um stað-
hætti, þjóðtrú og atvinnu-
líf og lýst ýmsum þáttum í
félagslífi og lifnaðarháttum
fólksins á Ströndinni á fjórða
áratug 20. aldar.
100 bls.
Snjáfjallasetur
ISBN 978-9979-9714-3-6
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
KAFBÁTASACAN
Örnólfur Thorlacius
Hér er rakin saga þeirrar
tækni sem menn hafa þróað
til lengri og dýpri köfunar,
allt frá klukkum eða stömp-
um með öndunarlofti til kjarn-
orkukafbáta. Inn í hana fléttast
Nýbókfrimömmuogpabba
ARONSMÁRI
Fyrsta upplag
Uppselt
Eitteintakf
prentun fyrirSiggu
frænku
Ný bók eftir
Mömmuog pabba
Farðu inn á
www.oddi.is og búðu
til persónulega gjöf.
tvær heimsstyrjaldir með til-
heyrandi mannfórnum, hern-
aðarlegri snilld og mistökum.
Einnig er fjallað um þátt kaf-
bátanna í rannsóknum á haf-
djúpunum. Þessa bók verða
allir áhugamenn um tækni,
vísindi og hernað að lesa.
196 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-71-5
Leiðb.verð: 5.480 kr.
NORÐFJARÐARSACA II
Frá 1895 til 1929
- fyrri og seinni hluti-
Smári Geirsson
I bókunum er bæði gerð
grein fyrir sögu dreifbýlis og
þéttbýlis við Norðfjörð frá
1895 til 1929. ítarlega er
fjallað atvinnumálin til sjávar
og sveita sem og skóla, heil-
brigðis- og félagsmál. Fjöldi
mynda og korta prýðir þetta
glæsilega tveggja binda verk
sem allir áhugamenn um
sögu lands og þjóðar ættu
að eignast. Og hvernig stóð
á því að Norðfjörður komst í
heimsfréttirnar árið 1919?
861 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-63-0
Leiðb.verð: 16.900 kr.
188