Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 200
BÓKATÍÐINDI 2009
Ævisögur og endurminningar
bók í vönduðum upplestri
Þórunnar Hjartardóttur.
Inn í upplesturinn hefur
verið skeytt hljóðupptökum
með litrfkri frásögn Önnu
Mörtu heitinnar.
Útgefandi er sprotafyrir-
tæki á Seyðisfirði.
4) 450 mín.
Sagnabrunnur ehf.
ISBN 978-9979-70-589-5
Leiðb.verð: 4.500 kr.
ÉC NOJOUD,
10 ÁRA - FRÁSKILIN
Delphine Minoui og
Ali Nojoud
Þýð.: Laufey S.
Sigurðardóttir
Árið 2008 gekk 10 ára stúlka
inn í dómhúsið í Jemen og
bað um skilnað frá eigin-
manni sem hafði beitt hana
hrottalegu ofbeldi. Átakan-
leg en falleg saga um litla
manneskju sem brýst und-
an ómanneskjulegum hefð-
um. Nojoud er nú orðin fyr-
irmynd stúlkna sem lenda í
líkum aðstæðum.
180 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-98-0
P|etui Mjlilem Laruuon
FJALLAKÚNSTNER
SEGIR FRÁ
STEf AN FRA MOÐRUOAL
REKUR SOGU SINA
FJALLAKÚNSTNER
SEGIR FRÁ
Stefán frá Möörudal
rekur sögu sína
Pjetur Hafstein Lárusson
Stefán frá Möðrudal var
engum öðrum manni lík-
ur. Hér birtist á nýjan leik
samtalsbók Pjeturs Hafstein
Lárussonar við Stefán, einn
merkasta fulltrúa íslenskrar
alþýðumenningar á síðustu
öld. Stefán var ekki aðeins
malarbóndi heldur einnig
listmálari án sálufélags við
aðra slíka.
137 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-48-0
Leiðb.verð: 1.990 kr. Kilja
HARMLEIKUR
í HÉÐINSFIRÐI
Mannskœbasta
flugslys á Islandi
Margrét Þóra Þórsdóttir
í maí 1947 fórst flugvél í Héð-
insfirði með 25 manns, þar
af nokkur börn. Hér er þessi
átakanlega saga sögð. Margrét
Þóra Þórsdóttir hefur dregið
nýjar upplýsingar fram í dags-
Ijósið, þ.á.m. lýsingu lækn-
isins sem kom að slysinu, auk
fjölmargra Ijósmynda. Áhrifa-
rík bók um átakanlegt slys og
grimm örlög.
160 bls.
Tindur
ISBN 978-9979-653-29-5
Leiðb.verð: 5.490 kr.
HAUKUR Á RÖÐLI
I fúlustu alvöru
Birgitta H. Halldórsdóttir
Lífreið undan fallbyssukúl-
um bandamanna, uppátæki í
Hólaskóla og falsað kennslu-
vottorð til bílprófs - af manni
sem síðar varð ökukennari.
Eftirminnileg búskaparár,
minnsti hestur á íslandi, árás
vegna væntanlegrar Blöndu-
virkjunar, hrossaþjófnaður og
bruggarar og betri borgarar.
Um þetta og margt fleira,
Birgitta H. Halldórsdóttir
Haukur á Röóli
ífúlustu aívöru
bæði skemmtilegt og alvar-
legt, í þessari frábæru bók.
205 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-68-5
Leiðb.verð: 4.980 kr.
HEIMKOMAN
Björn Þorláksson
Hér birtast játningar karl-
manns sem rekinn var úr
vinnunni - inn á heimilið.
Fréttamaður íslands missti
vinnuna vegna niðurskurðar
í miðri kreppu - og fékk það
hlutverk að annast heimilið,
sem hann hafði aldrei tekið
sérstaklega eftir, og árs gaml-
an son sem kallar hann alltaf
„mamma". Björn Þorláksson
fer á kostum í þessari krútt-
legu kreppubók.
182 bls.
Tindur
ISBN 978-9979-653-39-4
Leiðb.verð: 4.990 kr.
198