Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 210
BÓKATÍÐIND! 2009
Ævisögur og endurminningar
Stofnandi BBC 1922, fékk
Óskarsverðlaun 1938 fyrir
kvikmyndahandrit af Pyg-
malion. Sagittarius Rís-
andi, 1936, eru fyrrastríðs-
minningar höfundar, bók-
menntaverk, margútgefið
og kvikmyndað. Þetta er af-
burðabók, sem lætur engan
ósnortinn, hörð, hlý og hríf-
andi fyrir hrausta karlmenn-
og heilbrigðar konur.
304 bls.
HALLSTEINN ehf
ISBN 978-9979-9950-0-5
Leiðb.verð: 4.390 kr.
SAMTÖL MATTHÍASAR
JOHANNESSEN
Þröstur Helgason valdi
og ritaöi inngang
Matthías Johannessen
Ritstj.: Þröstur Helgason
Samtöl Matthíasar eru ein
merkasta þjóðlífslýsing 20.
aldarinnar og ræðir hann af
mikilli næmni við skáld og
listamenn, stjórnmálamenn
og alþýðufólk; allt frá Steini
Steinari til Louis Armstrong.
Myndabók
Dagatal
Kort eða
Plakat
oddi.is
SÁ Á SKJÖLD HVÍTAN
lón Böbvarsson - vibtalsbók
Guðrún Guðlaugsdóttir
Hver er bakgrunnur sagna-
mannsins Jóns Böðvarssonar?
Hvað eiga Sturlunga og nú-
tíminn sameiginlegt? Einnig
er hér fjallað um fornsagna-
námskeiðin og ferðalögin
á söguslóðirnar, pólitíkina,
skólamálin, skákina og stór-
virkið Iðnsögu Islendinga.
Og auðvitað er Jón Bö óspar
á fróðlegar og skemmtilegar
sögur af mönnum og mál-
efnum.
260 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-77-7
Leiðb.verð: 5.980 kr.
SNORRI
- œvisaga Snorra
Sturlusonar 1179-1241
Óskar Guðmundsson
Snorri Sturluson hefur sett
meira mark á íslandssöguna
og menningarsögu Vestur-
Evrópu en flestir aðrir ein-
staklingar. Ævisaga hans sæt-
ir því tíðindum. Hér er sögð
saga mikilhæfs manns sem
þurfti að kljást við konunga
í útlöndum, höfðingja heima
fyrir, börnin sfn og breysk-
leika sína. En þessi maður
sem barðist við heiminn fyrir
átta öldum sigraði hann Iíka
með bókmenntunum.
528 bls.
FORLAGIÐ
JPV útgáfa
ISBN 978-9935-11-074-9
STALÍN
UNGI
SI
MONTEFIORE
STALÍN UNGI
Simon Sebag Montefiore
Þýð.: Elín Guðmundsdóttir
Stalín er, eins og Hitler, per-
sónugervingur hins illa en
jafnframt einn af þeim sem
mótuðu heiminn eins og hann
er í dag. I þessari spennu-
þrungnu ævisögu sviptir Sim-
on Sebag Montefiore hulunni
af ævintýralegum ferli skó-
smiðssonarins frá Georgíu
sem varð Rauði keisarinn.
Montefiore lýsir því hvern-
ig sambland af glæpamenn-
ingu Kákasus og vægðarlaus-
324 bls.
Skólavefurinn ehf
ISBN 978-9935-400-28-4
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
um hugsjónum urðu til þess
að Stalín komst til valda í
Kreml - og mótaði Sovétríkin
í sinni brengluðu mynd.
448 bls.
Skrudda
ISBN 978-9979-655-54-1
Leiðb.verð: 5.990 kr.
SÚDDIRARÍ REI
Endurminningar
Gylfa Ægissonar
Sólmundur Hólm
Sólmundarson
Gylfi Ægisson er fyrir löngu
orðinn þjóðareign fyrir laga-
smíðar sínar og listamanns-
störf. Þessi einstaki maður
hefur þurft að klífa marga
brekkuna og oft var útlitið
svart, en sterk listræn þörf
og einlæg trú á samfylgd
Jesú á lífsgöngunni hafa
haldið honum á brautinni.
Hann fæddist ekki með gull-
skeið í munni. Var kominn
á sjó strax á unglingsaldri
og þvældist um landið þvert
og endilangt. Hann byrjaði
ungur að drekka og varð
óreglumaður af stórkostlegri
sort. Slíkir menn þurfa að
kunna ýmislegt fyrir sér í
hörðum heimi og þegar kom
að slagsmálum, peninga-
harki og kvennastússi voru
honum allir hnútar kunn-
ugir.
Þrátt fyrir kalsasamt Iff
dó hið meyra aldrei í þess-
ari rómantísku og leitandi
208