Bókatíðindi - 01.12.2009, Síða 218
Handbækur
gríðarlega athygli, bæði hjá
almenningi og fjölmiðlum.
Hugsanir stjórna ótalmörgu
í líkamanum og þú getur
lært að nota hugann meðvit-
að, sjálfum þér og öðrum til
gagns. Þú getur unnið mark-
visst að því að breyta lífi þínu
og látið óskir þínar verða að
veruleika.
144 bls.
Bókaforlagið Bifröst ehf.
ISBN 978-9935-412-01-0 Kilja
sem það tengist mataræði,
drykkjum, hreinlæti eða
ástarlífinu. Hún segir að líf-
ið sé of stutt til að vera allt-
af í megrun. Ótal uppskriftir
að betra lífi. Frábærlega
skemmtileg bók í óviðjafnan-
legri þýðingu Císla Rúnars
Jónssonar.
200 bls.
Tindur
ISBN 978-9979-653-37-0
Leiðb.verð: 4.690 kr.
ALGJÖRT
ÆÐI
í DRVKK OG FÆÐI
Nœringarvisir skvísunnar
relllðan, fjör og önnur íjörefni'
ESTHER BLUM
GfSLI PÚNAO JÓNSSOM ISISNSKAOI
ALCJÖRT ÆÐI
í DRYKK OC FÆÐI
Esther Blum
Þýð.: Gísli Rúnar Jónsson
Esther Blum, höfundur þess-
arar bókar, er þekktur nær-
ingarfræðingur í Bandaríkj-
unum. Hér gefur hún kon-
um ráð um flest sem teng-
ist almennri heilsu, hvort
ALMANAK HÁSKÓLA
ÍSLANDS 2010
Þorsteinn Sæmundsson
Almanak fyrir ísland 2010.
Auk dagatals flytur alman-
akið margvíslegar upplýsing-
ar, svo sem um sjávarföll
og gang himintungla. Lýst er
helstu fyrirbærum á himni,
sem frá íslandi sjást. í alman-
akinu eru stjörnukort, kort
sem sýnir áttavitastefnur á
Islandi og kort sem sýnir
tímabelti heimsins. Þar er að
finna yfirlit um hnetti him-
ingeimsins, mælieiningar,
veðurfar, stærð og mann-
fjölda allra sjálfstæðra ríkja
og tímann í höfuðborgum
þeirra. Loks eru í almanak-
inu upplýsingar um helstu
merkisdaga fjögur ár fram í
tímann.
96 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 977-1022-852-00-7
Leiðb.verð: 1.590 kr. Kilja
ALMANAK
HINS ÍSLENSKA
ÞJÓÐVINAFÉLACS 2010
Heimir Þorleifsson og
Þorsteinn Sæmundsson
Almanak Þjóðvinafélagsins
er aðgengileg handbók um
íslensk málefni. í almanak-
inu sjálfu er m.a. að finna
dagatal með upplýsingum
um gang himintungla, mess-
ur kirkjuársins, sjávarföll,
hnattstöðu íslands o. fl. í Ár-
bók Islands er fróðleikur um
árferði, atvinnuvegi, stjórn-
mál, úrslit íslandsmóta, nátt-
úruhamfarir, slys, mannalát,
verklegar framkvæmdir, vfsi-
tölur, verðlag o. s. frv.
Fjöldi mynda er í ritinu.
'ndutn'
„BRÚÐKAUPIÐ VAR GOTT
EN BÓKIN ER STÓRKOSTLEG.”
DILJÁ VINKONA.
Bókin sem
allirífjölskyldunni
eruaðtala um
Farðu inn á
www.oddi.is og búðu k
til persónulega gjöf. -Oddi
ALMAMK
llins fslen.vka
þjóðvinafélags
201(1
216 bls.
Hið íslenska Þjóðvinafélag
Dreifing: Sögufélag
ISSN 1670-2247
Leiðb.verð: 1.950 kr. Kilja
ÁRIN SEM ENCINN MAN
Sæunn Kjartansdóttir
Rannsóknir sýna að fyrstu
árin í lífi okkar hafa varanleg
áhrif alla ævina; reynsla ung-
barnsins, góð og slæm, hefur
bein áhrif á sjálfsmynd þess
og samband við aðra. Þó eru
þetta árin sem enginn man.
Brýn bók fyrir alla sem ann-
ast lítil börn eftir sálgreini
með langa reynsiu af ein-
staklingsmeðferð og hand-
leiðslu fólks í heilbrigðis-
þjónustu.
208 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3026-4
216