Bókatíðindi - 01.12.2009, Page 222
Handbækur
ELDAÐ í DAGSINS ÖNN
Stefanía Valdís Stefánsdóttir
Myndir: )ón Reykdal
Cirnileg matreiðslubók sem |
inniheldur um 100 fjölbreytt- j
ar uppskriftir að hollum og
Ijúffengum heimilisréttum |
sem auk þess er einfalt,
fljótlegt og ódýrt að elda. j
Næringarinnihald er reiknað j
út fyrir hvern rétt auk þess
sem netslóð fylgir bókinni j
þar sem hægt er að prenta
út innkaupalista fyrir upp- |
skriftirnar.
136 bls.
FORLAGIÐ
)PV útgáfa
ISBN 978-9935-11-045-9
Búðu til
jólagjöfina
oddi.is
ENDALAUS HOLLUSTA
Fjölmargir kjarngóöir
ávaxta- og grœnmetissafar
Clare Haworth-Maden
Þýð.: Sigrún Böðvarsdóttir
Fjölmargar uppskriftir að
girnilegum söfum og þeyting-
um ásamt upplýsingum um
næringargildi og gagnsemi
drykkjanna. Einnig fylgja gull-
fallegar myndir og hvatning-
arorð.
224 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-88-1 Kilja
ENN BETRA GOLF
Arnar Már Ólafsson og
Úlfar Jónsson
Tveir af bestu golfkennurum
landsins, Arnar Már Ólafs-
son landsliðsþjálfari og Úlfar
Jónsson, margfaldur íslands-
meistari og PGA golfkennari,
kenna hvernig byrjendur og
lengra komnir ná hámarks-
árangri. Jólagjöfin fyrir alla
kylfinga.
128 bls.
Útgáfufélagið Heimur hf.
ISBN 978-9979-9790-2-9
Leiðb.verð: 3.490 kr. Kilja
ÉG TVISTA TIL
ÞESS AÐ GLEYMA
Fleyg orö úr íslenskum
kvikmyndum
Guðni Sigurðsson
Fyndnar setningar og frasar
úr íslenskum kvikmynd-
um sem munað er eftir og
fleiri til. Bókin er hafsjór af
hugmyndum og djúpvirtum
athugunum um lífið og til-
veruna.
156 bls.
Bókafélagið (BF-útgáfa ehf)
ISBN 978-9979-9944-0-4
Kilja
FORMÚLUR FYRIR
RAFIÐNIR
Ritstj.: Klaus Tkotz
Þýð.: Sigurður H. Pétursson
Hér hefur verið safnað á eina
bók formúlum fyrir rafiðnir.
Uppsetningin er einföld,
hverri síðu er skipt í fjóra
dálka - mynd, formúlutákn
með skýringum, eining og
formúlur - svo auðvelt er
j að fletta upp í henni. Aftast
er atriðisorðaskrá. Bókin ætti
að henta iðnaðarmönnum í
öllum greinum rafmagns- og
rafeindafræða sem og öðrum
sem starfa á þessu sviði.
60 bls.
Iðnú bókaútgáfa
ISBN 978-9979-67-246-3
FÖNDUR-JÓL
Skrautlegt og skemmtilegt
jólaföndur
Rúna Gísladóttir
Fjölmargar skemmtilegar
hugmyndir að jólaföndri
ásamt skýrum leiðbeining-
um. Og hér er eitthvað fyrir
alla: Jólatré af mismunandi
gerðum, bjöllur, stjörnur,
englar og jólasveinar, svo
eitthvað sé nefnt. í flestum
þeirra er tilkostnaður tak-
markaður og nýta má ódýr
eða verðlaus efni.
80 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 978-9979-797-51-7
Leiðb.verð: 3.680 kr.
220