Bókatíðindi - 01.12.2009, Side 232
Handbækur
MATARÆÐI UNCBARNA
FYRSTU ÁRIN
Annabel Karmel
Þýð.: Elfa Hlín Pétursdóttir,
Sagnabrunnur ehf
I þessari bók finnurðu spenn-
andi og hollar uppskriftir
fyrir barnið þitt og nýstár-
lega nálgun á skipulagi mál-
tíðaáætlana fyrir yngstu ein-
staklingana. Farið er yfir það
hvað ber að hafa í huga og
hvað ber að varast við mat-
reiðslu á fyrsta stiginu.
204 bls.
Baby North ehf
ISBN 978-9979-70-675-5
MATJURTIR
Handhœgur leiöarvísir
fyrir rcektendur
Auður I. Ottesen og
Jón Guðmundsson
Matjurtirer fjórða bókin í rit-
röðinni Við ræktum. í bókinni
erfjallað um 40 tegundir mat-
jurta sem ræktaðar eru utan-
húss hér á landi, bæði vel
kunnar grænmetistegundir og
lítt reyndar sem spennandi er
að spreyta sig á. Farið er yfir
sögu matjurtaræktar á íslandi,
sáningu, ræktun og umönn-
un, hefðbundnum og óhefð-
bundnum ræktunaraðferðum,
jarðvegi og áburðargjöf, og
sýndar eru mismunandi gerð-
ir ræktunarbeða, karma og
skjólgjafa. Skýrt er frá upp-
runa tegundanna sem teknar
eru til umfjöllunar, eðlisein-
kennum þeirra og yrkjum,
ásamt hollustu og lækninga-
mætti. Farið er yfir sjúkdóma
og skordýr, notkun eiturefna
og lífrænna lausna gegn vá-
gestum og sjúkdómum og
lýst nokkrum aðferðum við
geymslu og matreiðslu. í bók-
inni er jafnframt fjöldi upp-
skrifta, bæði af alþjóðlegum
og hversdagslegum toga.
Bókin er ríkulega mynd-
skreytt, auðlesin og gagnast
jafnt leikum sem lærðum.
Önnur prentun vor 2009.
144 bls.
Merkurlaut 25 ehf
ISBN 978-9979-9784-1-1
Leiðb.verð: 3.500 kr.
MATSVEPPIR
í NÁTTÚRU ÍSLANDS
Ása Margrét Ásmundsdóttir
Bók fyrir alla sem hafa áhuga
á sveppum og sveppatínslu.
Hér er almennur fróðleikur
um sveppi, nákvæmar lýs-
ingar á um 30 tegundum og
fjöldi girnilegra matarupp-
skrifta þar sem sveppir eru í
aðalhlutverki.
176 bls.
FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3055-4
JUT Siyunbnlati,-
MATUR
ik;
DRYKKUR
----H----
MATUR OC DRYKKUR
Helga Sigurðardóttir
j Þetta grundavallarrit Helgu
í Sigurðardóttur hefur rétti-
lega verið nefnt matarbiblía
íslendinga, enda lagði hún
j grunninn að matarmenningu
okkar. Bókin var ófáanleg
um langt árabil, en hefur nú
verið endurútgefin og fengið
allsendis ótrúlegar viðtökur.
Matmóðir íslendinga ætti að
vera auðfúsugestur á öllum
íslenskum heimilum.
519 bls.
Bókaútgáfan Opna
ISBN 978-9935-10-021-4
MATURINN
HENNAR NÖNNU
Heimilismatur og hugmyndir
Nanna Rögnvaldardóttir
Einfaldur heimilismatur úr
eldhúsi Nönnu - gómsætar
uppskriftir þar sem áherslan
er á að kenna fólki að spila
af fingrum fram í eldhús-
inu, nýta það sem til er, nota
afgangana og borða vel án
þess að kosta miklu til. Bókin
er sannkallaður hugmynda-
banki sem allir geta nýtt sér,
jafnt nýliðar í eldhúsinu og
þeir sem aldrei fara eftir upp-
skriftum.
232 bls.
FORLAGIÐ
IÐUNN
ISBN 978-9979-1-0473-5
MÁTTURINN í
NÚINU
ECKHART TOLLE
MÁTTURINN í NÚINU
EckhartTolle
Þýð.: Vésteinn Lúðvíksson
Engin bók hefur vakið jafn
verðskuldaða athygli á undan-
förnum árum og Mátturinn í
Núinu eða farið aðra eins
sigurför um heiminn. Höf-
undurinn varð á ungum aldri
fyrir máttugri reynslu sem
kippti honum ekki aðeins
út úr langvarandi kvíða og
þunglyndi heldur inn í þann
frið sem ekki hefur yfirgefið
hann siöan. Þeirri reynslu
miðlar hann á áhrifamikinn
hátt í þessari bók sem hefur
breytt lífi fjölda fólks.
191 bls.
Bókaforlagið Bifröst ehf.
ISBN 978-9935-412-00-3 Kilja
230