Bókatíðindi - 01.12.2009, Side 237
BÓKATfÐINO'l 20 0 9
Handbækur
SPRIKLANDI LAX
í BOÐl VEIÐIKOKKA
Ritstj.: Bjarni Brynjólfsson
og Loftur Atli Eiríksson
Myndir: Lárus Karl Ingason
Hér segja kokkar nokkurra
veiðihúsa frá hinu sérstaka
lífi á árbakkanum í félags-
skap við menn, fiska og stór-
brotna náttúru, og deila með
okkur sínum bestu laxaupp-
skriftum. Frábær bók fyrir
veiðifólk og sælkera.
126 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-90-4
SÚPA OC STÓLL
Snorri Birgir Snorrason,
Sigrún Sigvaldadóttir og
Ragnhildur Ragnarsdóttir
Skrás.: Áslaug Maack
Pétursdóttir
Myndir: Áslaug Snorradóttir
30 listrænir einstaklingar
fengu það verkefni að gefa
stól sitt svipmót. Eðalkokk-
urinn, Snorri Birgir, valdi síð-
an og útfærði dýrindisupp-
skriftir að súpum sem henta
stólunum. Skrautgripur í hvert
eldhús.
112 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-94-2 Kilja
AFÉRESTAUR
SÆLKERAGÖNGUR
l UM PARIS
■ i ' 7' ’«:hinjinn:i ,'t Í'.r í-nvvUu
*
SÆLKERACÖNCUR
UM PARÍS
og 60 uppskriftir að
hamingjunni á Parísarvísu
Sigríður Gunnarsdóttir
Myndir: Silja Sallé
Sælkeraferð um Frakkland sló
í gegn. Hér lýsa mæðgurnar
í máli og myndum öllum
20 hverfum Parísar og sögu
þeirra. í lok hvers kafla eru
gefnar dásemdaruppskriftir
að forrétti, aðalrétti og eftir-
rétti í anda hvers hverfis.
211 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-69-0
THE 22 PLACES YOU
ABSOLUTELY MUST SEE
Vigfús Birgisson
Ný tegund af ferðabók um
ísland. Bókin er í senn stór-
brotin landslagsljósmynda-
bók og vafningalaus upp-
lýsingabrunnur um helstu
áfangastaði landsins. Um
hvern stað er hnitmiðaður
texti eftir Jonas Moody þar
sem sagt er frá jafnt göngu-
leiðum sem sérkennum staða
á ferskan og fyndinn hátt.
Bjartur
ISBN 978 9979 657 64 4
Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja
Páll
Ascjeir
Asgeirsson
The Real
•n insider's qu-dc wmteo by a 'ocal expert
THE REAL ICELAND
An insider's guide written
by a local expert
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Óhefðbundin ferðamanna-
bók, sem svarar spurningum
ferðamanna sem langar til
j að kynnast hinu raunveru-
J lega Islandi, ekki glansmynd
j túristabæklinganna. Tilvalin
gjöf handa erlendum vinum
sem hyggja á íslandsferð eða
langar að vita meira um þetta
undarlega land.
96 bls.
j FORLAGIÐ
Mál og menning
ISBN 978-9979-3-3057-8
UPPELDI FYRIR
UMHVERFIÐ
Susannah Marriott
Þýð.: Gunnar Sigvaldason
og Katrín Jakobsdóttir
Áhugaverð bók fyrir foreldra
sem vilja ala börnin sín upp
á umhverfisvænan hátt. Hér
er talað um mat, fatnað, leik-
föng, hreinsiefni, endurnýt-
ingu og grænan lífsstíl frá
fyrsta degi.
190 bls.
Salka
ISBN 978-9979-650-53-9
VEDÍSK STJÖRNUSPEKI
Ásta Óla
Vedísk stjörnuspeki er fyrsta
bók sinnar tegundar á ís-
lensku. Höfundurinn, Ásta
Óla, hefur lagt stund á „ind-
verska stjörnuspeki", síðast-
liðin tuttugu ár og náð djúpri
þekkingu á þeim. Hún hefur
gert ótal stjörnukort fyrir fólk,
auk þess að miðla kunnáttu
sinni á fjölda námskeiða.
Bókin Vedísk stjörnuspeki
byggir á þessum námskeið-
um og miðar framsetning
efnisins að því að lesandinn
eigi auðvelt með að tileinka
sér þessi skemmtilegu fræði.
236 bls.
Ásta Óla
ISBN 978-9979-70-659-5
Leiðb.verð: 5.000 kr. Kilja
235