Gátt - 2016, Page 30

Gátt - 2016, Page 30
stöðu manns á vinnumarkaði. allir a ð fara í það sem hafa kost á því. góð leið til að komast ú t og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar se m það er sta tt o g mæta þeim sem eru les-, e ða talnablindir o g eiga Námskeiðið hefur sty rkt mig persónulega í Námskeiðið gjörbreytti m ér og mínu lífi , það gaf m ér m ikið Sjálfssty rking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög Gott a ð hafa stu ðning vinnustaðarins til að sækja námskeiðið. Námskeiðið var fjölbreytt og skemmtilegt og það hefur veitt m ér in nsýn í hvar mínir sty rkleikar lig gja og hvað ég þarf að gera til a ð komast í 30 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 E V R Ó P U Á H E R S L U R Árið 2012 komu út tilmæli frá Evrópuráðinu (European coun- cil, 2012) um mat á óformlegu og formlausu námi (raun- færnimat) þar sem horft er til þess að löndin komi á laggirnar raunfærnimatsleiðum fyrir árið 2018. Þessar leiðir eiga að auðvelda fólki að auka sýnileika og gildi þeirrar þekkingar, leikni og hæfni sem það býr yfir, færninnar sem það hefur öðlast utan formlega skólakerfisins og þeirrar þjálfunar sem það hefur fengið í starfi, heimavið eða í gegnum félagsstörf. Í tilmælunum eru dregnir fram lykilþættir raunfærnimatsleiða. Raunfærnimatsleiðirnar þurfa að: • Vera tengdar hæfnirömmum og í samhengi við Evrópska hæfnirammann (EQF) • Nýta sömu/jafngild viðmið og notuð eru við hæfnivottun innan formlega skólakerfisins • Byggja á gagnsæju gæðakerfi sem styður við áreiðan- leika og réttmæti aðferða og tækja • Fela í sér virka upplýsingagjöf og aðgengi að ráðgjöf fyrir einstaklinga og fræðsluaðila • Leggja sérstaka áherslu á hópa/einstaklinga sem standa fjær námi (nýta t.d. færniskráningar) • Bjóða upp á faglega þróun þeirra aðila sem koma að matinu • Nýta evrópsk tæki til að auka gagnsæi • Vera samhljóða einingakerfum Yfirlit um stöðu raunfærnimats í löndum í Evrópu hefur verið tekið saman með upplýsingum úr landsskýrslum (European Inventory on validaton of non-formal and informal learning) sem síðan hafa verið teknar saman í yfirlits-, samanburðar- og þemaskýrslur. Mikil þróun hefur átt sér stað undanfarin ár og sífellt fleiri þjóðir vinna að því að setja af stað upp raun- færnimatsleiðir. Hagsmunaaðilar koma nú meira að málum Haukur HarðarsonFjóla María Lárusdóttir FJÓLA MARÍA LÁRUSDÓTTIR OG HAUKUR HARÐARSON F R É T T I R A F R A U N F Æ R N I M AT I Í þessari samantekt er fjallað um þróun raunfærni- mats bæði hér heima og erlendis. Í greininni er litið til áherslna í Evrópu, þróunar á Norðurlöndum og farið yfir stöðuna hér á landi. Mikil þróun er í gangi í mála- flokknum hvað varðar áherslur og útbreiðslu, enda þykir ljóst að raunfærnimat er afar öflugur hvati til áframhaldandi færniuppbyggingar hvort sem rætt er um formlegt eða óformlegt námsumhverfi.

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.