Gátt - 2016, Qupperneq 39

Gátt - 2016, Qupperneq 39
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 39 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 og verði eftirsótt hjá nýjum og núverandi starfsmönnum í ferðaþjónustu og viðurkennt starfsnám í ferðaþjónustu. Samspil hæfni og arðsemi. • Markmið: Vaxandi tekjur af ferðaþjónustu, aukin fram- leiðni og aukin arðsemi. Ferðaþjónustan verði eftirsóttur starfsvettvangur ánægðra starfsmanna og stöðugleika í starfsmannahaldi. Ímynd greinarinnar mælist jákvæð og fyrirtækin upplifi samstöðu og geti sótt sér leiðbeiningar og aðstoð á aðgengilegan hátt. Þeim fyrirtækjum í ferða- þjónustu fjölgi sem njóta gæðaviðurkenningar og/eða eru í Vakanum. Í skýrslunni eru síðan lagðar til leiðir til þess að ná þessum markmiðum. Skýrslan hefur verið birt og kynnt á vegum Stjórnstöðvar ferðamála en ákvörðun hefur ekki verið tekin um hvort unnið verður eftir þeim tillögum sem þar koma fram. L O K A O R Ð Kortlagning starfa er aðferð sem mun nýtast við ákvarðana- töku og stefnumótun eins og lagt var upp með. Fullyrða má að byrjunin lofi góðu. Þar sem niðurstaðan hefur verið kynnt eru viðbrögð góð, bæði á vettvangi Stjórnstöðvar ferðamála, starfsgreinaráðs matvæla-, veitinga- og ferðaþjónustugreina, hjá fræðsluaðilum og í atvinnulífinu. Kortlagningin hefur þegar nýst til stefnumótunar, eins og áður hefur komið fram. Ekki er samræmi í framboði og eftirspurn eftir námi í ferða- þjónustu og því er mikilvægt að hefja hæfnigreiningar á þeim fjölda starfa sem í boði eru, enda er ferðaþjónusta á Íslandi orðin gríðarlega víðfeðm atvinnugrein. Hæfnigreiningar með aðkomu atvinnulífsins og á forsendum þess munu auðvelda hönnun á viðurkenndu þrepaskiptu starfsnámi. Jafnframt getur kortlagningin auðveldað greininni að draga fram tæki- færi til starfsþróunar og auðveldað og ýtt undir raunfærni- mat. En auðvitað er kortlagning, eins og öll mannanna verk, einungis góð hugmynd sem er einskis virði ef hún kemst ekki í framkvæmd. U M H Ö F U N D A N A María Guðmundsdóttir er upplýsinga- og fræðslufulltrúi hjá Samtökum ferðaþjónustunnar og sinnir verkefnum er snúa að uppbygginu náms, símenntun og fræðslu fullorðinna innan ferðaþjónustunnar. María situr í stjórn Fræðslumið- stöðvar atvinnulífsins. Haukur Harðarson er sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Þegar ábendingar úr samtölum og niðurstöður kortlagningar eru lesnar saman kemur eftir- farandi fram: Flokkun starfa eftir litum Það sem kallað er eftir: Þjónusta, gestrisni, menning og öryggi – grunnur Starfsnám sem lýkur með réttindum Starfsfólk sem hefur getu til að halda utan um og ljúka verkum – verkefna- og verkstjórn Stjórnun með áherslu á rekstur, arðsemi og markaðsmál – stefnumótun og innleiðing
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.