Gátt - 2016, Page 55

Gátt - 2016, Page 55
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 55 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 eins og atvinnulíf og skólar geta unnið saman að miðlun hag- nýtrar þekkingar í uppbyggingu þekkingarsamfélagsins, þá er hver vinnustaður eins og sérstakt þekkingarsamfélag. Þegar þekkingu er miðlað aukast líkur þess að annar miðli þekk- ingu og það er beggja hagur. Þannig er byggð upp menning þekkingarmiðlunar sem eykur framleiðni, sjálfbærni, hag- sæld, nýsköpun og svo margt fleira sem einkennir gott sam- félag. Skjótur árangur næst með öflugu samstarfi. Þ E K K I N G A R S A M F É L A G I Ð Í S L A N D Hugmyndafræði KOMPÁSS, verklagið sem unnið er eftir og upplýsingatæknilausnin, eiga sér ekki hliðstæðu þó víða væri leitað. Með öflugu samstarfi um miðlun þekkingar og fræðslu er íslensku þekkingarsamfélagi engin takmörk sett. H E I M I L D I R : Cranet (2015). Rannsóknarmiðstöð í mannauðsstjórnun, Háskólinn í Reykja- vík. CRANET verkefnið á Íslandi sótt 21. október á http://www.ru.is/rann- soknir/vd/rannsoknarmidstod-i-mannaudsstjornun Inga Rósa Sigurðardóttir (2016). Mannauðsstjórnun í íslenskum fyrirtækjum. Óbirt MS ritgerð, sótt 21. október 2016 á http://hdl.handle.net/1946/26126 McKinsey Scandinavia. (2012). Charting a Growth path for Iceland. McKinsey and Company. U M H Ö F U N D I N N Björgvin Filippusson er stofnandi KOMPÁSS Þekkingar- samfélagsins. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og fór strax í námi og starfi að vinna að lausnum sem síðar hefur komið í ljós að voru á undan sinni samtíð. Að loknu námi starfaði Björgvin í fjármálageiranum, lengst af sem úti- bússtjóri hjá Íslandsbanka en jafnhliða verkefnastýrði hann fyrir hönd bankans samnings- og fjármögnunarverkefnum við rekstur og gerð Hvalfjarðarganga. Björgvin starfaði síðan við fjölda ráðgjafar- og stjórnunarverkefna hér heima og erlendis. Árið 2003 varð Björgvin við beiðni um að koma að upp- byggingu verkefnisins Ráðgjafi að láni, er lýtur að starfs- þróun hjá hinu opinbera. Í kjölfarið var óskað eftir því að hann kæmi með hugmynd að lausn og síðan að hann kæmi þeirri hugmynd til framkvæmdar, hugmynd sem birtist sem KOMPÁS Þekkingarsamfélag. A B S T R A C T KOMPÁS (e. Compass) is a unique knowledge sharing web platform, a community for better management and lifelong learning. The focus is on sharing best practice and knowledge within the business and education community. The focus is on human recourses (HR), the core being lifelong learning, new opportunities and innovation. The goal is to create easy access to knowledge and save time searching for inform- ation and know-how, like a specialized search engine. The HR Compass provides a toolbox and information for mana- gers and employees, enabling managers to walk the talk, getting things done, improving management, benchmark- ing, processing, saving money and increasing the value of organizations and human capital. The HR Compass contains processes, templates, checklists, guidelines, spreadsheets, formulas, videos, articles, essays, reports, etc., with links to information. The goal for the Compass project is to provide access to various best practice tools, to make good managers even better, improve quality management, and to encourage interdisciplinary collaboration and lifelong learning. All docu- ments on the web are quality checked before publishing. As a learning society, users can make comments on documents for continuous improvement. The content derives from organiza- tions, universities, consulting companies, specialists, labor unions etc., and comprises knowledge of HRM, TQM, KM, psychology, sociology, law, ergonomics, finance and more. Hringrás mannauðs til að vaxa og dafna að verðmætum.

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.